Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 11 Allslierjamiiót Í.S.Í. E. R. bezta iþróttafélag Islands f frjálsum Iþröttam. K.R.ingarnir, sem iiiuiu Allsherjarmótið. Neðsta röð frá vinslri: Finnbogi Guðmundsson, Georg L. Sveinsson, Indriði Jónsson, Helgi Guð- mundsson, Jens Magnússon og Sigurlaugur Þorkelsson. Miðröð: Svavar Pálsson, Jón M. Jónsson, Haratdur Björnsson, Gunnar Husebg, Þór Þorm- ar, Hjálmar Kjartansson og Jón Hjartar. Efsta röð: Haraldur Matthíasson (form. íþr.nefndar K.R.), fírgnj. Ingólfsson, Óskar Guðmundsson, Jóhann Bernhard, Skúli Guðmundsson, fíragi Friöriksson, Páll Halldórsson, fírgnj. Jonsson og Erlendur Ó. Pétursson (form. félagsins). Á mgndina vantar: Svein Ingvarsson, Vithjálm Guðmundsson, Einar Þ. Guðjohnsen og Sverri Kjartansson. K.R., 9,8 sek., 2. Halldór Sigurgeirs- son, Á., 9,8 sek„ 3. Magnús Þórarins- son, Á., 9,9 sek. 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson Í.R., 4:25,0 min., 2. Gunnar Gíslason, Á., 4:36,0 mín., 3. Páll Halldórsson, K.R., 4:38,4 mín. — Tími Óskars er nákvæmlega sami tími og drengja- met hans frá því í fyrra. Hástökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., 1.60 m„ 2. Árni Gunnlaugsson, F.H., 1,60 m„ 3. Bragi Guðmundsson, Á„ 1,50 m. Langstökk: 1. Bragi Friðriksson, K.R., 6,24 m„ 2. Þorkell Jóliannesson, F.H., 6,14 m„ 3. Halldór Sigurgeirs- son, Á„ 6,12 m. Spjótkast; 1. Ásbjörn Sigurjónsson, Á„ 43,90 m„ 2. Bragi Friðriksson, K.R., 42,42 m„ 3. Halldór Sigurgeirs- son, Á„ 40,58 m. 1000 m. boðhlaup: 1. Sveit K.R., 2:14,2 mín„ 2. Sveit Ármanns, 2:14,5 mín„ 3. Sveit Í.R., 2:15,4 mín. — í sveit K.R. voru: Sig. Pálsson (100 m.), Bragi (200 m.), Björn Vilm. (300 m.) og Páll (400 7u.). Síðari dagur: Stangarstökk: 1. Þorlcell Jóhannes- son, F.H., 3,31 m„ 2. Bjarni Linnet, Á., 2,95 m. — Þorkell setti þarna nýtt drengjamet. Fyrra metið, 3,23 m. átti Valtýr Snæbjörnsson, Vestmannaeyj- xim. Þorketl Jóhannesson. 3000 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R., 9:50,2 mín„ 2. Gunnar Gíslason, '9:59,6 mín„ 3. Einar Markússon, K.R., 10:26,6 mín. Þrístökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., 12,98 m„ 2. Magnús Þórarins- son, Á„ 12,63 m„ 3. Björn Vilmund- arson, K.R., 12,55 m. Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 15,14 m„ 2. Villij. Vilmundarson, K.R., 12,80 m„ 3. Ásbjörn Sigurjónsson, Á„ 11,71 m. Allslierjarmót Í.S.Í., hið 14. í röð- inni, fór fram á íþróttavellinum í Rvík dagana 10„ 11., 12. og 13. júlí s.l. Heildarúrslit mótsins urðu þau, að Knattspyrnufélag Reykjavíkur vann og hlaut 137 stig, íþróttafélag Reykja- víkur fékk 90, Glímufélagið Ármann 43 og Fimleikafélag Hafnarfjarðar 42. K.R. hlaut því titilinn „fíezta íþrótta- félag íslanas“ í 9. sinn í röð eða síð- an 1928, með þeim breytingum þó, að nú er bætt við orðunum „i frjáls- um íþróttum“. Breytti Í.S.Í þessum titli nokkrum dögum fyrir mótið mörgum á óvart. Orsök þessarar nafn- Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, K.R., 40,19 m„ 2. Vilhj. Vilmundar- son, K.R., 33,21 m„ 3. Aage Steinsson, Í.R. 24,71 m. 400 m. hlaup; 1. Óskar Jónsson, Í.R., 56,2 sek„ 2. Páll Halldórsson K.R., 56,3 sek„ 3. Magnús Þórarins- son, Á„ 56, 3 sek. breytingar mun annars vera sú, að nú síðustu 5 skiptin, hefur eingöngu verið keppt í frjálsum íþróttum á þessu móti, en áður hafði, eins og kunnugt er, verið keppt í glímu, sundi o. s. frv. en frjálsar íþróttir þó alltaf skipað öndvegi. Á þessu síðasta Alls- herjarmóti voru alls sett 6 ísl. met, þar af 2 drengjamet. Auk þess var hlaupið á mettíma í grindahlaupinu, og náð bezta tíma i 800 m. hlaupi hér á íslandi. Sýndi jietta mót mjög vel, að frjálsar íþróttir eru í mikilli fram- för bæði livað snertir getu beztu manna og fjöldans. Á leikskrá voru alls 79 þátttakendur, og þótt suma hafi vantáð til leiks, eins og fyrri daginn, ber það vott um vaxandi áhuga fyr- ir þessum íþróttagreinum. íþrótta- mennirnir og áhorfendur voru óvenju heppnir með veður að þessu sinni og mun það hafa átt sinn þátt í því, að árangurinn varð eins góður og raun bar vitni um.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.