Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 21
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 13 Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 1000 m. boðhlaup. 1. I.R. sveitin 2:08,3 mín 2. A-sveit K.R. 2:09,7 mín 3. B-sveit K.R. 2:13,0 mín 4. Ármann 2:13,0 mín Hlaupio var í tveini riðlum, vegna þess að 5 sveitir mættu til leiks. Var þá látið draga um hvaða sveit ætti að hlaupa með B-sveit K.R. og kom upp Iilutur A-sveitar sama félags, sem var mjög óheppilegt fyrir K.R. Kr langt síðan svoná' klaufalega liefur lekizt til með :ið skipa boðhlaupssveitmium i riðhij þegar ekki hefur sLaðið ver á en nú. Í.R. vann fyrri riðilinn með yfirhurðum, þrátt fyrir frekar veika menn á 1(10 og 200 m. sprettunum, en Finnbj. og Kjartan bættu það upp á 300 og 400 m. F.H. var nr. 2 þar til 100 m. frá marki, ao Ármann fór fram úr. í síðari riðlinum Iiélt B-sveitin i við A-sveitina á 100 og 200 m., en Jó- hann á 300 og Brynjölfur á 400 m. tryggðu Asveitinni öruggan sigur. — Sveit Í.R.: Gylfi, Hannes Berg, Finn- björn og Kjartan. Eftir fyrsta daginn hafði Í.R. 31 stig, K.R. 29, F.H. 20 og Ármann 10. Var mikill spenningur um úrslit mótsins, því K.R. hafði ávallt áður verið stighæst eftir fyrsta daginn. Annar dagur, þriðjudagur ll. júlí: 200 m. hlaup (úrslit): l.i Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 23,4 sek. 2. Óliver Steinn, F.H. 23,8 sek. 3. Kjartan Jóhannsson, Í.R. 23,9 sek. 4. Brynj. Ingólfsson, K.R. 24,2 sek. Brynjólfur hljóp á 1. braut, Finn- björn á 2., Kjartan á 3. en Óliver á yztu. Finnbjörn hljöp mjög' rösklega fyrir beygjuna, náði fljótt forustunni og bætti svo enn við á endasprettin- um. Er tími hans mjög góður og að- eins :Yio sek. verri en met Sveins Ingvarssonar. Óliver og Kjartan náðu einnig sínum bezta tíma, en Brynj- ólfur, sem var íslandsmeistari i fyrra i þessu hlaupi, dróst strax aftur úr og virtist aldrei ná sér verulega á strik. Kúluvarp: 1. Gunnar Husebv, K.R. 15,50 m. 2. Jóel Sigurðsson, Í.R. 13,65 m. 3. Bragi Friðriksson, K.R. 12,61 m. 4. Sig. Sigurðsson, l.R. 11,93 m. Gunmir Hiiseby. Eftir fyrstu l'jögur köstin var Gunn- ar lengstur með 14,25 m. í finunta kasti lengdi hann sig um 1 % m. og kastaði 15,50 m., sem er nýtt ísl. met. og jafnframl bezta met okkar íslend- inga í frjálsum íþróttum, gefur 977 stig! Til fróðleiks skal þess getið að bezta kúluvarp í Evrópu i fvrra var 15,36 og það bezta, sem vitað er um í ár, er 15,47. Er Gunnar því kominn í tölu beztu kúluvarpara yfirleitt. og sem stendur með bezta kastið í Ev- rópu í ár. Er vonandi að honum tak- ist að koma kúlunni upp í 16 m. áð- ur en lýkur, en j>að kostar líka mikla æfingu og sjálfsafneitun. Gunnar reyndi einnig með verri hendi og' náði jaar 11.28 eða '26,78 m. samanlagt. Er ])að einnig nýtt ísl. met. Bræðurnir Jóel og Siðurður náðu þarna sínum beztu köstum. Var Jóel meiddur á fæti, en hélt samt velli með prýði. Bragi virð- ist ekki véra í essinu sínu með kúl- una um ]iessar nmndir. Hústökk; 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,92 m. 2. Óliver Steinn, F. H. 1,75 m. 3. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m. 4. Brynj. Jónsson. K.R. 1,70 m. Þetta er afbragðs árangur, að vísu 1 cm. lægra en metið,■ en manni fannst Skúli fara svo vel ylir þessa hæð, að dugað hefði þótt ráin liefði legið á 1,95. Þá hæð felldi hann hinsvegar ]irisvar. Mörgum fannst eðlilegra að hækka úr 1,90 í 1.94 eða 1,95, þar sem liækk- að hafði verið um 5 cm. fram að þvi. í þess stað var hækkað úr 1,90 um aðeins 2 cm. upp í 1,92, en svo uiii 3 cm. eða upp í 1,95! Skúli fór yfir allar liæðir í fyrsta stökki, nema 190, i öðru. Hann er nú kominn í flokk með beztu hástökkvurum á Norðurlöndum; bezta afrek þar i ár er sem sé 1,95 m. Óliver og Finn- björn (1,65) komu þreyttir úr 200 m. og því ekki að búazt við að þeir færu miklu hærra. Jón og Brynj. eru orðnir öruggir með 1,70, en æltu að geta meira. Finnbogi Guðmundsson, K.R., sem var 6. á 1,60 er nýliði, sem fer vel ;:f stað. Skúli stekkur 1,92 m.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.