Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 24
16 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Q9lom2ni.4161jfel171819ao2t'22a5242S262728 29gqgl^2g?igí353fe'575g?94i>4i142L 2m. Þróun frjálsra iþrótta á íslandi. í 8. -9. og 10. tbl. síðasla ár- gangs birtust kennsluþættirirnir stangarstökk og spjótkast. Af sér- stökum ástæðum gat greina- flokkurinn, þróun frjálsra iþrótta á Isiandi, ekki fylgt með þá eins 'og þó liefur verið venja. í þess stað mun hann birtasf í þessu blaði og verður gcfið yfiriit yfir þær tvær iþróttagreinar, sem ekki birtust með síðustu kcnnsluþáttum, stang arstökk og spjótkast. Það skal tekið fram til að forð- ast misskilning, að þetta yfirlit nær aðeins til áramóta 1942— 1943. Hér birtist þriðja greinin um þróun frjálsra iþrótta á íslandi. Fjallar bún um stangarstökk og sýnir eins og liinar greinarnar ekki einungis línurit vfir bezta á- rangur ár hvert, lieldur einnig öll met, sem sett liafa verið í þessari íþróttagrein. Staðfestu metin eru auðkennd sérstaklega á línuritinu, en stjörnu merkt í yfirlitinu, sem fylgir með. Stangarstökk: 1909: 2.4(i m. Jakob Ivristjánsson. 1910: 2.32 m. Arngrímur Ólafsson. 1911: 2.28 m. Ben. G. Waage, Í.R. 1912: Ekki keppt svo kunn- ugt sé. 1913: 2.00 m. Ben. G. Waage, Ól. Sveinss. og Tr. Magn. 1914: Ekki keppt. 1915: Ekki keppt. 1910: Ekki keppt. 1917: Ekki keppt. 1918: Ekki keppt. 1919: Ekki keppt. 1920: 2.50 m. Ól. Sveinss. og Sigurl. Kristjánsson. 1921: Ekki keppt. 1922: 2.71 m. Ottó Marteinss., Á. 1923: 2.82 m. Fr. Jesson og Jónas Sig., KV. 1924: *2.9G m. Friðrik Jesson, KV. *3.1 7 m. Friðrik Jesson, IvV. 1925: 3.00 m. Friðrik Jesson, KV. 1920: 3.10 m. Friðrik Jesson. KV. 1927: 2.95 m. Friðrik Jesson, Val. 1928: 2.93 m. Arnp. Þorsteinss., Í.R. 1929: 3.20 m. Friðrik Jesson, Á. *3.25 m. Friðrik Jesson, Á. 1930: 3.20 m. Ásm. Steinsson, KV. 1931: 3.25 m. Friðrik Jesson, KV. 1932: 3.08 m. Ásm. Steinsson, KV. 1933: 3.00 m. Ásm. Steinsson, K.V. 1934: 3.12 m. Ásm. Steinsson, KV. 1935: *3.32 m. Karl Vilmundars., Á. 1930: *3.34 m. Ásm. Steinsson, KV. 1937: *3.36 m. Ólafur Erlendss., KV. *3.40 m. Karl Vilmundars. , Á. 1938: *3.45 m. Karl Vilmundars. , Á. 1939: 3.28 m. Þorst. Magnúss., K.R. 1940: 3 35 m. Ólafur Erlendss., KV. 1941: 3.37 m. Þorst. Magnúss., K.R. 1942: *3.48 m. Ölafur Erlendss., KV. 17. júní 1909 var fyrst keppt opinberlega liér á Islandi í stang- arstökki, eftir þeim gögnnin, sem mér liefur tekizt að afla.Var það á móti á Akureyri og sigraði þar Jakob Kristjánsson prentari; stökk 2.46 m. Árið eftir á Leik- móti Norðlendingafjórðungs á Húsavik, vann Arngrímnr Ólafs- son, prentari, stangarstökkið. Stökk hann lítið eitl lægra eða 2.32 m. Á Leikmóti U.M.F.I. 1911 í Reykjavík sigraði Ren. (i. Waage (núver. forseti- Í.S.Í.) og stökk 2.28 m. 1912 var ekkert keppt hér í Rvík, en 1913 er loks farið fram úr afreki Jakobs frá 1909. Þá stökkva þeir Ren. (i. Waagc, Ól- afur Svcinsson og Tryggvi heitinn Magnússon allir 2.66 metra. Stóð ])að sem óviðurkennt met í 9 ár, eða þar til liaustið lí)22, er Otto Marteinsson, Á. stökk 2.71 m. Stríðsárin 1914—’18 eru engin mót haldin svo nokkuð kveði að, en 1920 er aftur farið að keppa í stangarstökki hér í liöfuðstaðnum og náðu þá tveir menn sama á- rangri 2.56 m: — þeir Ólafur Sveisson (sem hafði lítt farið aft- ur þótt 7 ár væru síðan liann stökk 2.66) og Sigurliði Kristjáns- son, I.R. 1921 féll stangarstökkskeppnin niður bér í Reykjavík. Hinsvegar er kunnugt um liezta árangur frá íþróttamóti Vestfjarða 2.21 m. 1922 tókst Otto Marteinssyni, Á. eins og áður er sagt, að fara 5 cm. fram úr gamla metinu — og

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.