Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 27
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 19 Ársþing í. S. I, 1944. 175 sambandsfélög með] um 20000 félagsmenn. Árið eftir dvaldi Ásgeir erlendis og kastaði þá 51.04 m. á móti í Vínarborg. Hér heima varð liann hinsvegar meistari á 47.26 m. 1933 kom Ingvar ÓSafsson, (K. R.) aftur til sögunnar. Kastaði hann 48.86 m. á 17. júnímótinu og var það bezta kast ársins. Árið eftir 1934 — var Ingvar aftur hezti spjótkastarinn, kast- aði Iiann þá lítið eitt styttra eða 46.94 m. 1935 kemur nýr og efnilegur spjótkastari á markaðinn, Kristján Vattnes, (K.R.). Varð hann rneist- ari, en kastaði lengst 47.07 m. Vestmannaeyingurinn, Aðalsteinn Gunnlaugsson, átti þó lengra kast frá Haustmóti Vestmannaeyja, eða 48.57 m. Olvnipiuárið, 1936 færðist nýtt fjör í spjótkastið. Hinn hráðefni- legi Kristján Vattnes tók nú völd- in algerlega i sínar liendur. Kast- aði hann fyrst 56.24 m. á Alls- herjarmótinu, sem var glæsilegt nýtt met, en bætti það síðar upp í 57.63 m. á Olympíumótinu. Árið eftir, 1937, hætti hann enn metið og kastaði 58.78 m. og er það miverandi niet í spjótkasti. 1938 meiddist Vattnes svo i hendi að hann naut sín aldrei meir í spjótkasti. Hans hezta kast það ár var 58.54 m., áður en hann meiddisj. 1939 kom Ingvar Ólafsson á ó- vart með þvi að verða meistari og kasta 47.93 m. eða aðeins tæp- um meter styttra en hans per- sónulega met, sem var sett 6 ár- um áður. En í tugþraut K.R. í lok sumarsins kastaði Vattnes þó held- ur lengra eða 47.08 m. þrátt fyrir meiðslin og liélt því enn bezta kastinu. 1940 keniur nýr maður til sög- unnar. Er það Siglfirðingurinn, Ársþing Í.S.Í. var haldið í Reykjavík, dagana 25. og 26. júní s.l. Á þinginu voru mættir yfir 40 fulltrúar frá 25 sambandsfélög- um, íþrótta- og héraðasambönd- um. Forseti Sambandsins, Ben. G. Waage, setti þingið og hauð fulltrúa velkomna og minntist sérstaklega Antons B. Björnsson- ar sendikennara I.S.Í., sem fórst með v.h. Hilmir, ásamt öðrum góðum drengjum eins og Hreið- ari Jónssyni, knattspyrnumanni. Stóðu fulltrúar upp til heið- urs hinum látna íþróttakennara og samherja. Forseti þingsins var kjörinn Erlendur 0. Pétursson, en vara- forseti Jens Guðbjörnsson, þing- ritari var kosinn Erlingur Páls- son og til vara Jóh. Bernhard. Forseti I.S.Í. gaf þvi næst ýtar- lega skýrslu um störf sambands- ins á starfsárinu, en gjaldkeri samhandsins, Kristján L. Gests- son, gaf skýrslu um reikninga sambandsins og hinna ýmsu sjóða. Velta samhandsins var um 70 þús. krónur. Eignir I.S.I. eru nú 69 þús. kr„ þar af Bókaútgáfu- Jón F. Hjartar. Varð liann meist- ari á 49.80 m„ sem var bezta kast ársins. Árið eftir komst hann meira að segja upp í 53.23 m. og næsta ár 1942 kórónaði hann verkið með því að kasta 55.60 m. Virðist Jón vera á góðri leið með að hefja spjótkastið aftur til vegs og virð- ingar. hvort sem honum tekst að að slá metið eða ei. Hlurk. sjóður 25 þús. kr.„ Iþróttaheimilis sjóður 25 þús. kr„ Sjóður styrkt- arfélaga I.S.I. tæp 9 þús. og utan- fararsjóður rúm 3 þús. kr. Árs- skýrsla. stjórnarinnar, og reikn- ingarnir voru samþykktir i einu hljóði og stjórninni þakkað fyr- ir starfið. —----- Ýmsar tillögur voru samþykkl- ar á þinginu, og eru þessar helzt- ar: „Arsþing Í.S.Í. 1944 heinir því til Alþingis, að skemmtanaskatt- ur verði í framtíðinni að veru- legu leyti látinn renna í Iþrótta- sjóð eða verði með öðrum liætti varið til eflingar íþróttastarf- semi í landinu“. „Ársþing I.S.I. 1944 ályktar, að núverandi tviskipting landsfor- ystu hinnar frjálsu íþróttastarf- semi i landinu sé mjög óheppi- leg og telur, að hreyting þurfi þar á að verða hið allra hráð- asta. Samþykkir þingið að kjósa 5 manna nefnd, sem ræði við fulltrúa, er þingið óskar, að Ung- mannafél. íslands skipi, um sam- einingu Iþróttasamhands Islands og Ungmennafél. Islands á þeim grundvelli, að myndað verði eitt allsherjarsamband í landinu, er liafi í framtíðinni á hendi yfir- stjórn íþróttamála áhugamanna á Islandi. Nefndin skili störfum fyrir næsta ársþing Í.S.Í. Tillaga þessi kom frá allsherj- arnefnd. I milliþinganefndina voru kosnir: Frímann Helgason, Rvík, Þorgeir Sveinbjörnsson, Laugum, Þórarinn Magnússon, Rvík, Sigurpáll Jónsson, Rvík og

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.