Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 28
20 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Þorgils Guðmundsson, Reykhoiti. „Ársþing Í.S.Í. beinir því ein- dregið til sambandsfélaga sinna, að komið verði á öruggu manntali í félögunum og um leið flokkað eftir íþróttagreinum“. „Ársþing Í.S.Í. 1944 beinir ein- dregið eftirfarandi áskorun til sambandsfélaga sinna: 1) að vinna að því, að samræmd verði ársgjöld félaganna á bverjum stað. 2) Að vinna að því, að ársgjöld félagsmanna á hverjum stað sén miðuð við að bera uppi daglegan kostnað eða rekstur félagsins (eftir því, sem við verður komið). 3) Að allar aðrar fjáraflanir verði látnar ganga til fram- kvæmda og tii að bæta útbúnað iþróttamanna. Skorar þingið á stjórnir bér- aðssambanda og íþróttaráða að beita sér fvrir þessu í béruðum. „Ársþing Í.S.Í. 1944 skorar ein- dregið á stjórn Sambandsins að vinna ósleitiiega að því, að leik- vangurinn á Þingvöilum komizt upp fyrir 35 ára afmæli íþrótta- sambands íslands 1947. Jafnhliða telur þingið rétt, að þá verði 17. júní-mótið haldið á Þingvöllum. „Ársþing Í.S.Í. 1944 felur stjórn sambandsins að senda þakkir þeim opinberu aðilum, sem sér- staklega hafa stvrkt íþróttastarf- semina með fjárframlögum til kennslu og iþróttamannvirkja undanfarin ár“. „Ársþing Í.S.Í. skorar á í- þróttanefnd ríkisins að veita 150 þús. kr. til bvggingu íþróttabeim- ilis I. S. í. Þá var skipuð nefnd, er gera skvldi tillögur um samræmingu á beitum íþróttahéraða. Nefndin var sammála um, að heppilegast yrði að nota orðið samband eða béraðssamband íþróttafélaga á hverjum stað. Ennfremur var samþykkt, að næsta ársþing Í.S.l. skyldi hald- ið á Akureyri 1945, og talið æski- leg't að 35. Islandsglíman yrði þá háð þar, á sama tíma; en á Ak- ureyri var fyrsta Íslandsglíman báð 1908. Loks var gert ráð fyrir því í fjárhagsáætluninni fyrir næsta starfsár, að ráðinn yrði fram- kvæmdastjóri fyrir sambandið, sem annaðist skrifstofustörfin og ferðaðist um landið, eftir því sem þurfa þætti. I lok þingsins var gengið til stjórnarkosninga: Forseti sam- bandsins, Ben. G. Waage, var endurkosinn. Varaforseti var kjörinn J. Kaldal, en meðstjórn- endur Kristján L. Gestsson og' Frímann Helgason; en fvrir var í stjórninni Erlingur Pálsson, sem kom í stað Brands Brynj- ólfssonar, sem sagt liafði sig úr stjórninni. í varastjórn voru kjörnir: Steinþór Sigurðsson, Sigurpáll Jónsson og Jóhann Bernbard. Meðstjórnendur utan Rvíkur eru: Jóliannes Stefánsson, Norð- firði, Sigurður Greipsson, Geysi, Þorgeir Sveinbjarnarson, Laug- um og Þorgils Guðmundsson, Reykbolti. En endurskoðendur: Erlendur Pétursson og Sigurgísli Guðna- son. Stjórn Í.S.Í. bafði lialdið 63 fundi á árinu. Átján félög höfðu gengið í sambandið á starfsár- inu, og eru nú innan vébanda íþróttasambands Islands 175 fé- lög méð um 20 þús. félagsmenn. Ársskýrsla Í.S.Í. Iþróttablaðinu liefur borizt árs- skýrsla íþróttasambands íslands fyrir starfstímabilið 1943—’44. Kennir þar margra grasa, og skal bér í stuttu máli getið helztu mála, sem komið hafa til kasta sambandsins á þessu tímabili. Má [)ar fyrst og fremst nefna afskipti sambandsstjórnar af lýð- veldismálinu, en á afmælisfundi Í.S.I. 28. jan s.l. samþykkti stjórnin svohljóðandi tillögu: „Afmælisfundur Í.S.I., haldinn 28. jan. 1944 í Reykjavík, sam- þykkir að skora á öll sambands- félög Í.S.Í. að auka og efla virð- ingu æskulýðsins fyrir íslenzka fánanum, með því að bafa bann við bún á öllum liátíðisdögum sínum, íþróttamótum og félags- fundum". Stjórnin hefur samþykkt að brevta 5. grein áhugamanna- reglna Í.S.Í., og bljóðar greinin þannig nú: „Engum, sem liefur að laga- dómi orðið sekur fvrir atbæfi, sem svivirðilegt er að almenn- ingsáliti, er leyfilegt að taka þátt í keppni eða íþróttasýningum innan Í.S.Í., eða vera starfandi við nokkuð íþróttamót eða sýn- ingu“, og eigi má hann beldur koma fram sem fulltrúi eða trúnaðarmaður íþróttastarfsem- innar, meðan bann er brotlegur við refsiákvæði Í.S.Í. samkvæmt eftirfarandi reglu: a. Sá sem sviptur befur verið borgaralegum réttindum með dómi, meðan svo er ástatt. b. Ef maður befur orðið sekur um verknað, sem eigi sam- rýmist heiðri lians sem íþrótla manns, t. d. með því að not-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.