Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 29
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 21 færa scm- íþróttakiuináttu sína til hverskonar óverknaðar eða gerzl brotlegur gegn liegn- ingarlögum, má svipta hann rétti til keppni í 6 mánuði til 5 ára eftir málavöxtum. c. Sá, sem gerzt hefur brotleg- ur samkvæmt a.lið þessarar greinar, má aldrei gerast þátttakandi eða starfsmaður á vegum I.S.Í. á erlendum vettvangi. Gerir stjórnin ráð fyrir, að hér- aðsdómstóll, samkv. 23. gr. laga Í.S.I., hafi með öll slík mál að gera og sjái um, að þeim sé fram- í'ylgt. Stjórn I.S.I hefur farið þess á leit við einstök íþróttaráð á land- inu, að þau sameinuðust um einn allsherjar sldðadag, þar sem seld yrðu merki til ágóða fvrir sldða- kaup harna. Síðau hefur stjórmn lagt til, að fyrsti vetrardagur vrði alinn sem slciðadagur í þessu augnamiði. Að tilhlutun I.S.Í. gekkst Iþróttaráð Reykjavíkur fyrir dómaranámskeiði i frjálsum í- þróttum. Tóku l(i manns dóm- arapróf, 8 sem leikstjórar og yfirdómarar, eða meira próf, en 8 tóku próf í einstökum grein- i’in. Stjórnin hefur leitað tilhoða hjá tryggingarstofnunum um slysatrvggingu iþróttamanna, en það telur stjórnin mjög aðkall- andi mál. Sambandsstjórnin liefur látið þýða og búa undir prentun regl- ur fyrir tennis og badminton, á- samt leiðheiningum fyrir byrj- endur. Var þetta orðið aðkall- andi nauðsyn. Þá munu Sundregl- ur koma út (3. útg.) og Hand- knattleiksreglur (3. útg.). Rætt liefur verið mikið um það að gefa út Glímubókina, en ekkert hefur verið ákveðið að svo stöddu. Sérstakur bókaútgáfusjóður I. S.I. hefur verið stofnaður með um 25 þús. kr. stofnfé. Ákveðið hefur verið að taka björgunarsund sem keppnis- grein á meistaramóti Í.S.Í. ár hvert. Fjórtán fræðsluerindi um í- þróttir og líkamsmennt hafa ver- ið haldin í ríkisútvarpið að til- hlutun Í.S.Í. og liefur samband- ið fengið valda menn til að flytja þau. Það hefur staðfest iþrótta- búninga sex félaga á árinu, og hafa þá 50 félög alls fengið stað- festa búninga. Allmargar reglu- gerðir um íþróttaverðlaunagripi liafa verið staðfestar á árinu, og 14 Islandsmet voru staðfest í ýmsum íþróttagreinum. Mörg íþrótta- og ungmennafélög hafa gengið i sambandið, og eru þau nú samtals 175 með rúml. 20 þús. félagsmenn. Ævifélagar eru nú 281, og hafa allmargir bætzt við á árinu. Samkvæmt athugunum, sem stjórn t.S.I. hefur látið gera á skemmtauaskatti af skemmtun- um íþróttafélaga i Revkjavík, mun láta nærri, að skattupphæð- in hafi numið 30 þús. kr. á s.l. ári. Hefur verið reynt að fá til- slökun á þessum skattgreiðslum lijá ríkisvaldinu, en þvi hefur verið synjað. Stjórnin leggur á J)að áherzlu, að sambandið fái framkvæmda- stjóra, vegna þess hve störfin eru orðin mikil og margþæ.tt. Stjórnin hefur nokkuð beitl sér fvrir því, að á Þingvöllum vrði byggður leikvangur og sund- laug. Það Iiefur þótt sjálfsagt að leggja það til, að sem minnst jarðrask yrði á völlunum eða breyting á landi. Leggur þvi stjórnin til, að vellirnir úndán Fanghrekku verði sléitaðir og gerðir þannig, að þar sé hægt að gera löglega hlaupabraut og leik- velli fyrir frjálsar íþróttir og knattleiki. Stjórnin hefur skrifað sendi- ráðunum hér og farið þess á leit við þau að fá keyptar kennslu- kvikmyndir eða leigðar, en ekki hefir enn tekizt að fá þær. Stjórnin hefur nú falið Jóni Kaldal að útvega sambnndinu 1. fl. kennslukvikmyndir í sem flest- um iþróttum. Þær kvikmyndir, sem samband ið hefur átt áður, og nýjar, hafa verið sýndar víða um land og livarvetna vakið athvgli. I síðustu ársskýrslu Sambands- ins var þess getið, að Alþingi hefði samþykkt tillögu ])ess efn- is, að ríkisstjórninni sé heimilt að láta Iþróttasambandi Islands í té lóð undir íþróttaheimili. Um siðustu áramót notaði rikis- stjórnm þessa hennild og af- henti I.S.Í lóð, sem er við Sölv- liólsgötu, 15 m. með götu en alls er lóðin um 390 ferm. Stjórnin hefur unnið að þessu máli á ýms- an liátt, t. d. óskað eftir umsögn félaga um það, hve mikið hús- næði þau þvrftu til íuudahalda stórra og smárra o. fl. Ennfrem- ur hefur stjórnin fengið hr. Hörð Rjarn.ason til að gera tillögur um hvernig lmsi á lóðinni yrði bezt fyrir komið, og hefur hann gert hráðabirgðateikningu af húsinu. Þá liefur stjórnin rætt Um fjár- öflunarleiðir til ágóða fvrir þetta mannvirki, en til þess þarf mjög mikið átak, ef vel á að fara. Stjórnin hefur lieldur ekki tekið neinar endanlegar ákvarðanir i ])essu menningarmáli, enda telur

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.