Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Síða 15

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Síða 15
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 7 Fr|ál§ar íþróttli*: Mót ■ imnar. yfir einu stökkgryfjuna, sem til var í bænum og hafði sett sig niður með tjöld og fleira því líkt á svæðinu fyrir framan barna- skólann, en það hefir þó lítið sé, verið liinn eini og raunverulegi frjálsiþróttavöllur okkar Hafní., þar til síðast i sumar að við feng- um hlaupabraut og stökkgryfju á Hörðuvöllum. Þá var það að ég keypti mér knattspyrnuskó, sem ég á enn, en kom hinsvegar ekki nema einu sinni í, því ég hélt áfram að æfa frjálsar íþrótt- ir, en nú lijá Ármanni og var þá Garðar S. Gíslason þjálfari fé- lagsins, en honum og Hallsteini Hinrikssyni þakka ég mest þann árangur, sem ég liefi náð í frjáís- um íþróttum. Garðar byrjaði á því að láta mig hlaupa stutt hlaup til þess að fá liraða í at- rennuna í stökkunum og held ég að þá liafi ég i rauninni hyrjað að lilaupa svo nokkru nam, þó hafði ég hlaupið með F.H. í stjórnarhoðhlaupi og fleiri boð- hlaupum áður. Þetta sumar keppti ég í fyrsta sinni i 100 m. og 200 m. hlaupum og var árangurinn 11.8 sek. og 24.5 sek. og nægði það til 3. verðlauna í 100 m. en ég átti að ldaupa til úrslita i 200 m. rétt áður en hástökkið átti að hefjast, svo ég sleppti því að hlaupa þá. Beztu árangrar mín- ir i stökkum voru þetta sumar: Langstökk 6.50 m., þrístökk 12.99 m. og hástökk 1.70 m. í þetta sinn varð ég aftur meistari i langstökki, svo hljóp ég einnig i boðhlaupssveitum Ármanns, í 4x 100 m. og 1000 m. boðhlaupi, sem þá urðu íslandsmeistarar. Næsla sumar, 1942, keppi ég svo aftur fyrir Fimleikafélag Hafnarfjarð- ar og eru þá beztu árangrar mín- ir: 100 m. hlaup 11.6 sek., lang- Iþróttamót að Sauðárkrók? 17. júní. í sambandi við þjóðveldishátið Ungmennasambands Skagafjarðar að Sauðárkróki þann 17. júni 1944, var háð íþróttamót, sem hófst með því að um 50 manna flokkur sýndi fim- leika undir stjórn Kára Steinssonar. Síðan hófst íþrótt'ikeponin og urðu úrslit hennar þessi: 100 m. hlaup: 1. Otto Geir Þorvalds- son T. 11,6 sek., 2. Jóhann Eymunds- son F. 12,2 sek.,3. Sigf. Steind. F. 400 m. hlaup: 1. Otló Geir Þorvalds- son T. 59,4 sek., 2. Steinbjörn Jóns- son St. 61,0 sek.. 3. ÓI. Þorst. Höfð. 3000 m. hlaup: 1. Steinbjörn Jóns- son St. 10:25,8, 2. Jóhannes Gíslason T. 10:30,0, 3. Mart. Sig. Hj. 4x100 m. boðhlaup; 1. Sveit U.M.F. stökk 6.60 m. og þrístökk 13.36 m. og varð ég þá meistari i þess- um þrein greinum og svo 1.72 m. liástökk og 24.1 sek. í 200 m. Iilaupi. Næsta sumar, 1943, varð ég svo enn þrefaldur meistari, í lang- stökk, liástökki og 100 m. hlaupi. Beztu árangrar mínir í einstök- um greinum það sumar voru: Hástökk 1.82 m., langstökk 6.67' m., þrístökk 13.31 m., 100 m. 11.4 sek. og 300 m. lilatip 37.03 sek. og var það Vio úr sek lakara en met- ið, sem sett var þá í sama hlaupi en 5/ío úr sek. hetra þágildandi meti. Þetta sumar hljóp ég einn- ig 60 m. á 7.2 sek. og var það %0 úr sek. betra en þáverandi met. Loks i sumar tókst mér svo það, sem ég liefi liaft einna mest- an hug á í keppnuin mínum, en það var að sigrast á langstökks- metinu. Þetta tókst á Allsherjar- T. 52,5 sek., 2. Sveit Hj. 1 m. 12.0 s. Hástökk: Árni Guðmundsson T. 1,51 m., 2. Guðm. Stefánsson Hj. 1,49 m., 3. Sig. Jónsson St. 1,44 m. Langstökk: 1. Árni Guðmundsson T. 5,86 m., 2. Ottó G. Þorvaldsson T. 5,55 m., 3. Guðm. Stef. Hj. 5,26 m, Þrístökk: 1. Guðmundur Stefánsson Hj. 12,11 m., 2. Árni Guðmundsson T. 11,58 m., 3. Gunnar Pálss. Hj. 11,19. Kúluvarp: 1. Eiríkur Jónsson T. 10,86 m., 2. Garðar Björnsson Hj. 10,56 m., 3. Sigf. Steind. F. 9,85 m. Kring-lukast: 1. Júlíus Friðriksson T. 32,52 m., 2. Marinó Sigurðsson Frf. 28,46 m., 3. Sigf. Steind. V. 28.12. Spjótkast: 1. Sigfús Steindórsson Frf. 33,60 m., 2. Árni Guðmundsson T. 33,37 m., 3. Þórður Stef. Hj. 29,45. Félögin hlutu stig sem hér segir; mótinu og stökk ég þá 6.86 m. En á Meistaramótinu i sumar tókst mér enn að bætá þarna við, stökk nú 7.08 m. Annars voru heztu árangrar mínir i sumar Jiessir: Langstökk 7.08, liástökk 1.83 m., þrístökk 12.96 m., 100 m. hlaup 11.3 sek. (hlaupið i riðli, í mótvindi og þessvegna ef til vill vafasamur tími, annars bezt 11.4 sek) og 200 m. hlaup 28.8 sek. Nú held ég að ég sé búinn að segja allt sem einhverju máli skiptir í þessu máli og e. t. v. meira en það. Hef ég þá engu við að bæta nema því, að ég er forsjóninni þakklátur fyrir að ég fór að æfa íþróttir og ekki hvað sízt, vegna hinna mörgu ágætu kunningja, sem ég hefi eignast í gegnum þær. íþróttirnar lengi lifi- Hafnarfirði i september 1944. Oliver Steinn Jóhannesson.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.