Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Qupperneq 16

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Qupperneq 16
8 Tindastóll, Sauðárkróki (T) 29 stig Hjalti, Hólahreppi (Hj.) .... 1?< — Framför Lýtingsstaðahr. (Frf.) 10 — StaSarhrepps, Staðarhr. (St.) f> — Höfðstrendingur, Hofshr.(Hfs.) 1 — Veður var heldur milt en þó hvass- viðri frekar til óþæginda og dró það úr árangri í sumum íþróttagreinum. Iþróttamót í Borgarfirði eystra 17. júní. 100 m. hlaup: 1. Helgi Eyólfsson; 2. Jón Andrésson; 3. Þorsteinn Jón- asson. 800 m. hlaup: 1. .Tón Andrésson; 2. Björn Andrésson; 3. Skúli Andrésson. Langstökk: 1. Helgi Eyjólfsson 5,90; 2. Þorsteinn Jónasson 5,64; 3. Jón Andrésson 5,25. Þrístökk: 1. Þorsteinn Jónasson 12,00; 2, Helgi Eyjólfsson 11,90; 3. .Tón Andrésson 11,78. Hástökk: 1. Hjalti Pétursson 1,50 2. Helgi Eyjólfsson 1,50; 3. Jón And- résson 1,40. Kúluvarp; 1. Hilmar Jónsson 10,70, 2. Þórður Jónsson 10,30; 3. Björn Andrésson 10,20. Kringlukast: 1. Hilmar Jónsson 31,20; 2. Björn Andrésson 28,40; 3. Hannes Eyjólfsson 27,85. Spjótkast: 1. Hannes Eyjólfsson 42,85; 2. Helgi Eyjólfsson 35,35; 3. Hilmar Jónsson 35,30. Iþróttakeppni á Siglufirði 17. og 18. júní. Á vegum Knattspyrnufélags Siglu- fjarðar fór fram iþróttamót þann 17. og 18. júni s.l. Urðu úrslit þessi: 80 m. hlaup: 1. Svavar Helgason 10,7 sek.; 2. Arthur Sumarliðason 10,9 sek.; 3. Haraldur Pálsson 10, 9 sek. Langstökk: 1. Ingvi Br. Jakobsson 6,23 m.; 2. Svavar Helgason 5,72 m.; 3. Karl Olsen 5,60 m. Kringlukast: 1. Eldjárn Magnússon 34.30 m. 2. Alfreð Jónsson 33,75; 3. Sigurður Bjarnason 32,40 m. Spjótkast: 1. Ingvi Br. Jakobsson 49,56 m.; 2. Jónas Asgeirsson 48,32 m.; 3. Haraldur Pálsson 44.10 m. Kúluvarp; 1. Alfreð Jónsson 16,80 in.; 2. Bragi Magnússon 15,55 m.; 3. Eldjárn Magnússon 14,70 m. Þess skal getið, að keppt var með drengjakúlu (5 kg. að þyngd), en ÍÞRÓTTABLAÐIÐ ekki 7(4 kg. kúlu, svo sem venja er til. Boðhlaup og handknattleikur karla og kvenna fór einnig fram. Loks var svo knattspyrna og kepptu ógiftir og gift- ir KS-ingar. Sigruðu liinir ógiftu með 4:2. Keppni I.H. og ísfirðinga í frjálsum íþróttum. 24. og 26. júní fór fram keppni á ísafirði milli ísfirðinga og Í.R.-inga í frjálsum íþróttum. Daginn áður hafði Í.B. flokkurinn sýnt fimleika. Úrslit frjálsu íþróttanna urðu þessi: Fyrri dagur: 100 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvalds son, Í.R., 12.0 sek.; 2. Guðm. Sigurðs- son, Vestra, 12,8 sek.; 3. Magnús Baldvinsson, Í.R., 12,9 sek. 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R, 4:48,0 mín.; 2. Sigurgísli' Sigurðsson, Í.R., 4:52,0 m.; 3. Magnús Björnsson, Í.R., 4:57.0 mín. Hástökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R., 1,71 m.; 2. Guðm. Guðmundsson, Herði, 1.66 m.; 3. Þórólfur Egilsson, Herði, 1,61 m. Stangarstökk: 1. Sigurður Steinsson, Í.R., 3,24 m.; 2. Sigurður Erlendsson, Vestra, 2,85 m.; 3. Þórólfur Egilsson, Herði, 2,85 m. Spjótkast: 1. Finnbjörn Þorvalds- son,Í.H., 50,68 m.; 2. Jóel Kr. Sigurðs- son, Í.B., 48,92 m.; 3. Þórólfur Egils- son, Herði, 45.99 m. Síðari dagur: 400 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þor- valdsson, Í.R., 61,4 sek.; 2. Guðm. Sigurðsson, Vestra, 61,5 sek.; 3. Ósk- ar Jónsson, Í.R., 61,7 sek. Kúluvarp; 1. Jóel Sigurðsson, I.R., 13,41 m.; 2. Sig. Sigurðsson, Í.R.,11,56 m.; 3. Guðm. Hermannsson, Herði, 11,10 m. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvalds- son, Í.R., 6,04 m.; 2. Magnús Baldvins- son, Í.R., 5,82 m.; 3. Níels Guðmunds- son, Herði, 5.40 m. Kringlukast: 1. Jóel Kr. Sigurðssön, Í.R., 35,37 m.; 2. Magnús Konráðsson, Vestra, 31,59 m.; 3. Sig. Sigurðsson, Í.R., 30.73 m. Handknattleik kvenna unnu ísfirð- ingar með 10:0. Iþrcttamót í Mývatnssveit. Sunnud. 25. þ. m. fór fram íþrótta- mót á Skútust. í Mývatnssv. á vegum Héraðssambands Þingeyinga og voru félögin, sem þátt tóku í mótinu, þessi: Ungmennafél. Mývetningur, Umf. Efl- ing, Reykjadal og íþróttafél. Völsung- ur, Húsavik. Úrslit í einstökum í- þróttagreinum urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Rafn Eiríksson (E); 2. Eysteinn Sigurjónsson (V); 3. Hákon Sigtryggsson (V). Spjótkast: 1. Lúðvík Jónasson (V) 48,10 m.; 2. Stefán Sörensen (V) 45,10 m.; 3. Jón Kristinsson (V) 42,60 m. Stangarstökk; 1. Steingr. Birgisson (V) 2,85 m.; 2. Sverrir Sigurðsson (M) 2,65 m.; 3. Hinrik Sigfússon (M) 2,65 m. Langstökk: 1. Rafn Eiríksson (E) 5,91 m.; 2. Stefán Sörensen (V) 5,79 m.; 3. Jón Iíristinsson (V) 5.71 m. Kringlukast; 1. * Gunnar Sigurðsson (V) 33,75 m.; 2. Lúðvík Jónasson (V) 33,45 m.; 3. Kristinn K. Albertsson (V) 31,10 m. Hástökk: 1. Gunnar Sigurðsson (V) l, 67 m.; 2. Stefán Sörensen (V) 1,65 m. ; 3. Jón Kristinsson (V) 1,63 m. Kúluvarp: 1. Gunnar Sigurðsson (V) 12,94 m.; 2. Kristinn K. Alberts- son (V) 10,77 m.; 3. Lúðvík Jónasson (V) 10,05 m. Þrístökk: 1. Óli Kristinsson (V) 12,70 m.; 2. Stefán Sörensen (V) 12,65 m.; 3. Hróar Björnsson (E) 11,93 m. 800 m. hlaup: 1. Rafn Eiríksson (E) 2,16 mín.; 2. Hákon Sigtryggsson (V) 2.25 mín.; 3. Kristinn Jónsson (V) 2.25 mín. 3000 m. hlaup: 1. Rafn Eiriksson (E) 10,36 m.; 2. Kristinn Jónsson (E) 10,55 mín.; 3. Sigtr. Jósefsson (E) 11,14 mín. íþróttamót Skarphéðins að Þjórsártúni. íþróttamót héraðssambandsins Skarp héðins var haldið að Þjórsártúni 2. júlí 1944. Sigurður Greipsson skólastjóri setti mótið kl. 2 með ræðu. Lúðrasveitin Svanur lék nokkur lög áður en íþróttakeppnin hófst og síð- an lék liún við og við. Keppendur í hinum ýmsu íþrótta- greinum voru 41 frá 12 ungmennafé- lögum.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.