Íþróttablaðið - 01.09.1944, Side 18
10
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
gesta. Því næst fór fram íþrótta-
keppni og urðu úrslit þessi:
100 m. hlaup. (Þáttt. 7) : Friðrik
Jónsson U.M.F. Öxfirðinga 12.1 sek.,
Þorkell Halldórsson U.M.F. Keldhverf-
inga 12.4 sek.
Langstökk. (Þátttak. 9) : Friðrik
Jónsson, U.M.F. Öxfirðinga 5.63 m.,
Grímur Jónsson U.M.F. Öxfirðinga
5.29 m.
Þrístökk. (Þátttak 8): Grímur Jóns-
son, U.M.F. Öxfirðinga 11.52 m., Árni
Sigurðsson. U.M.F. Núpsvetninga 11.42.
Hástökk. (Þátttak. 10): Björn Jóns-
son, U.M.F. Öxfirðinga 1.47 m., Stefán
Jónsson U.M.F. Öxfirðinga 1.47 m.
800 m. hlaup. (Þátttak. 3): Þorgeir
Þórarinsson, U.M.F. Keldhverfinga
2.18.7 mín., Sigurður Jónsson U.M.F.
Keldhverfinga 2.20 mín.
U.M.F. Öxfirðinga vann mótið með
17 stigum, U.M.F. Keldhverfinga fékk
9 stig. Friðrik Jónsson hlaut 6 stig
og Grímur Jónsson 5 stig. — Að lok-
um var stiginn dans til kl. 3 um nótt-
ina. Mótið sóttu um 750 manns. Veður
var þurrt, en sólar naut ekki.
Héraðsmót Ums. Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu.
Þann 9. júlí var haldið íþróttamót
að Skildi á Snæfellsnesi. Árangur var
sem liér segir.
100 m. hlaup: 1. Jón Kárason, Sth.,
12 sek., 2. Bjarni Lárusson, s. st. 12,3
sek., 3. Bjarni Andrésson, s. st. 12,3 s.
800 m. hlaup: 1. Stefán Ásgrímsson,
Borg, 2:22,3 mín., 2. Sveinbj. Bjarna-
son, Staðarsv., 3. Bjarni Andrésson.
80 m. hlaup stúlkna: 1. Lea R. Lár-
usd., Sth., 11,9 sek., 2. Inga L. Láren-
tinusd., Sth., 12,1 sek., 3. Inga Bjart-
mars, N.
Kúluvarp: 1. Kristján Sigurðsson,
Hrísd., 11,32 m., 2. Hjörl. Sigurðsson,
Hrísd., 10,68 m., 3. Stefán Ásgríms-
son, B., 10,37 m.
Kringlukast: 1. Hjörl. Sigurðsson,
Hrísd., 32,37 m., 2. Kristján Sigurðss.,
Hrísd., 30,28 m. 3. Ágúst Bjartmars
29,67.
Spjótkast: 1. Gísli Jónsson, Sth.,
40,07 m., 2. Bjarni Andrésson, Sth.,
37,15 m., 3. Ágúst Bjartmarz, 36,94.
Langstökk; 1. Benedikt Lárusson,
Sth., 6,08 m., 2. Jón Kárason, Sth.,
5,93 m., 3. Stefán Ásgrímsson, 5,75.
Hástökk: 1. Stefán Ásgrímss., Borg,
1,60 m., 2. Kristján Sigurðss., Hrísd.,
l, 60 m., 3. Ágúst Ásgrímsson 1,55 m.
Þrístökk: 1. Jón Kárason, Sth. 12,80
m. , 2. Stefán Ásgrímsson, Borg, 12,19
m., 3. Ágúst Ásgrímsson, 11,79 m.
4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf.
Snæfellsness, Sth., 51,9 sek., 2. Sveit
íþróttafél. Mildaholtshrepps.
Glíma: Flesta vinninga hafði Ágúst
Ásgrímsson, Borg. Felldi alla keppi-
nauta sína.
Mótið var stigamót. Eftir keppnina
liafði íþróttafélag Miklaholtshrepps
32 stig, Umf. Snæfell í Stykkishólmi
32 stig, Umf. Staðarsveitar 2 stig. En
svo er mælt fyrir í reglugerð um mót-
ið, að það félag, sem flesta menn fær
í verðlaun, fái fyrir það 3 stig, það
næst flesta 2 stig og það þriðja 1 stig.
Umf. Snæfell vann því mótið með 35
stigum. íþróttafélag Miklaholtshrepps
fékk 34 stig og Umf. Staðarsveitar 3
stig.Stighæsti maður á mótinu var
Stefán Ásgrimsson frá íþróttafél.
Miklaholtshrepps. Yfir 1000 manns
sóttu mótið, enda var veður hið bezta.
íþróttamót U.M..S.
Kjalarnesþings.
íþróttamót U.M.S. Kjalarnessþings
var háð hjá Beykjum í Mosfellssveit
laugardag og sunnudag 15. og lO.júii.
Keppendur voru frá 4 félögum:
U.M.F. Afturelding, Mosfellssveit, U.
M.F. Drengur í Kjós, U.M.F. Beykja-
vikur og U.M.F. Kjalarnesshrepps.
Vegna þess hve rnargir keppendur
voru á mótinu, fóru undanrásir fram
á laugardag, en 4 beztu menn í liverri
grein teknir í úrslit, sem fram fóru
á sunnudag.
Á mótinu var ekki keppni milli
félaga sambandsins, heldtir veitt ein-
staklingsverðlaun fyrir fyrsta og ann-
an mann.
Hér fara á eftir úrslit í einstök-
um greinum:
100 m. hlaup: 1. Janus Eiríksson
11,6, 2. Gunnar Helgason 11,6, 3.
Jón Guðmundsson 11,8 (meðvindur).
400 m. hlaup: 1. Sveinn Guðmunds-
son 60,0, 2. Axel Jónsson 62,2. 3. Guð-
mundur Ólafsson 64,6.
3000 m. hlaup; Gunnar Tryggvason
10:45,8, Sigurður Jakobsson 11:23.2,
Hafsteinn Þorsteinsson 11:27,0.
Aúluvarp: Halldór Lárusson 10,72,
Axel Jónsson 10,64, Alexíus Luthers-
son 10,60.
Spjótkast: Halldór Lárusson 37,40,
Njáll Guðmundsson 36,70, Daníel Ein-
arsson 33.87.
Kringlukast: Njáll Guðmundsson
30,(i2, Eiríkur Sigurjónsson 29.03,
Halldór Lárusson 28,85.
Langstökk: Janus Eiriksson 6,10,
Gunnar Helgason 6,09, Halldór Lárus-
son 5,98.
Hástökk: Halhlór Lárusson 1,60.
Janus Eiríksson 1.53, Halldór Magn-
ússon 1,48.
Þrístökk: Halldór Lárusson 11,79,
Gunnar Helgason 11,60, Sigurberg
Elentínusson 11,45.
Sund. 100 m. frjáls aðferð karla.
Sveinn Guðmundsson 1:17,5, Jón
Guðmundsson 1:25,5, Halldór Lárus-
son 1:25,6.
60 m. frjáls aðferð kvenna. Valborg
Lárusdóttir 56,8, Ljósbjört Magnús-
dóttir 57,0, Jónína Ingólfsdóttir 68,0.
Stighæsti maður mótsins var Hall-
dór Lárusson með 22 stig, annar Jan-
us Eiríksson með 11 stig, þeir Gunn-
ar Helgason, Sveinn Guðmundsson
og Njáll Guðmundsson voru næstir
með 9 slig hvor, sjötti var Axel Jóns-
son með 7 stig.
Mótið fór á allan háit fram með
mestu prýði, veðurskilyrði voru frek-
ar góð, þó var nokkuð hvasst.
HéraCsmót Ungmennasambands
Dalamanna.
Héraðsmót Ungmennasambands Dala
manna var lialdið við Sælingsdals-
laug 23. júlí s.l. Formaður sambands-
ins, Halldór Sigurðsson, bóndi að
Staðarfelli, setti mótið og stjórnaði
þvi. Ræður fluttu: Þorleifur Biarna-
son námsstjóri og Þorsteinn Einars-
son íþróttafulltrúi. Ávörp fluttu: Jón
Emil Guðjónsson og Guðmundur Ein-
arsson. Anna Þórhallsdóttir og Krist-
in Einarsdóttir sungu einsöngva og
tvísöngva með aðstoð Jóhanns
Tryggvasonar.
Úrslit í íþróttakeppninni urðu þessi:
50 m. bringusund drengja: Einar
Jónsson, Unnur Djúpúðga 46.4 sek.,
Stefnir Sigurðsson, Dögun 48.4 sek.
100 m. sund karla (frjáls aðf.): Krist-
ján Benediktsson, Stjarnan 1:22.3 min.,