Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 20
12 IÞRÓTTABLAÐIÐ Björgvinss. 5.91 m., 4. Björn Magnús- son 5.90 m. Stangarstökk: 1. Guttormur Sigur- björnss. 3.00 m., 2. Tómas Árnason 3.00 m., 3. Björn Hólm 3.00 m. 4. Björn Magnússon 2.90. 800 m. hlaup: 1. Björn Andrésson 2:17.0 mín., 2. Eyþór Magnúss. 2.17.4 mín., 3. Jón Andrésson 2:17.6 mín., 4. Sveinn Davíðsson 2:22.0 mín. 3000 m.: 1. Björn Andrésson 10:22.0 mín., 2. Stefán Halldórsson 10:24.2 m. 3. Bjarni Ólafsson 10:44.2 mín., 4. Ölver GuSnason. 50. m. sund frjáls aðferð; 1. Kagnar Magnússon 36.1 sek. 2. Guðm. Björg- ólfsson 38.4 sek. 100 m. bringusund: 1. Sigbór Lár- usson 1:29.4 min., 2. Ingimar Jóns- son 1:34.0 mín. Þá fór fram keppni i knattspyrnu milli Borgfirðinga og Eskfirðinga. Unnu Borgfirðingar með 7:2. Bæjakeppni Yestmanneyinga og Hafnfirðinga í frjálsíþrótum. Bæjakeppni Vestmanneyinga og Hafn- firðinga fór fram að þessu sinni i Hafnarfirði dagana 17. og 18. ágúst. — Keppni þessi fer fram með þeim hætli, að í hverri íþróttagrein keppa aðeins fjórir menn, tveir frá hvorum bæ og má sami maðurinn mest keppa í þrem- ur greinum, boðhlaup þó undanskilið. Reiknað er svo eftir finnsku stigatöfl- unni. Þetta er i annað sinn sem þessi bæjakeppni fer fram, og hafa Vest- mannaeyingar unnið hana í bæði skiptin. Árangur i hinum ýmsu iþróttagrein- um, en alls var keppt í 11, var að þessu sinni yfirleitt góður og í sum- um ágætur. Eitt íslandsmet var m. a. sett í þessari keppni, Vestmannaeyj- ingurinn, Guðjón Magnússon, bætti stangarstökksmet sitt um 10 cm. úr 3. 55 m. i 3.65 m. og er ]jað góður árangur, Urslit í einstökum greinum urðu annars sem hér segir. (í svigum eru stigin frá því í fyrra) : Langstökk; 1. Oliver Steinn, H. 6.84 m., 2. Þorkell Jóh., H. 6.30 m., 3. Guð- jón Magn., V. 6.26 m., 4. Gunnar Stef., V. 6.26 m. (H.: 1389 (1059). — V.: 1234 (1000). Kúluvarp: Valtýr Snæbj., V. 12.55 m., 2. Ing. Arnarson, V. 12.54 m., 3. Ragnar Emilss., H. 10.02 m., 4. Gísli Sig., H. 9.41 m. V.: 1343 (1188). — II.: 847 (976). Stangarstökk: 1. Guðjón Magn., V. 3.65 m., 2. Torfi Brvng., V. 3.30 m., 3. Þorkell Jóh., H. 3.00. m. 4. Magn. Gunnarss., H. 2.80. V.: 1367 (1296). — H.: 932 (1060). Kringlukast: 1. Einar Halld., V. 35.68 m., 2. Ing. Arnarson, V. 34.77 m., 3. Guðj. Sigurj., H. 31.52 m., 4. Garðar S. Gíslas., H. 30.00. V.: 1151 (1090). H.: 916 (679). 200 m. hlaup: 1. Gunnar Stef., V. 24.1 sek., 2. Sveinn Magn., H. 24.5 sek., 3. Einar Halld., V. 24.9 sek., 4. Geir Jóelss., H. 25.2 sek. V.: 1201 (1392). H.: 1137 (1405). 100 m. hlaup: 1. Oliver Steinn, H. 11.5 sek., 2. Gunnar Stef., V. 11.9 sek., 3. Sveinn Magn., H. 12.3 sek., 4. Einar Halld, V. 12.5 sek. H.: 1246 (1280). — V.: 1117 (1194). Hstökk: 1. Oliver Steinn, H. 1.81 m., 2. Árni GunnL, H. 1.63 m., 3. Óli Kristinss., V. 1.60 m., 4. Guðj. Magn., V. 1.55 m. H.: 1392 (1426). — V.: 1075 (1138). Þrístökk; 1. Þorkell Jóh., II. 12.73 m., 2. Sig. Ágústss., V. 12.46 m., 3. Óli Kristinss., V. 12.41 m. 4. Guðj. Sigurj., H. 12.28 m. H.: 1172 (1249). — V.: 1154 (1152). Sleggjukast: 1. S. Waagfjörð, V. 38.07 m., 2. Áki Granz, V. 36.96 m. 3. Gisli Sig., H. 25.87 m., 4. Pjetur Kristb., H. 22.43 m. V.: 1211 (1084). — H,: 688 (892). Spjótkast: 1. Þórður Guðj., H. 45.69 m. 2. Magn. Grímss., V. 44.16 m., 3. Ingi Sig., V. 42.71 m., 4. Guðj. Sigurj., H. 40.49 m. V.: 943 (1019). — H.: 931 (782). 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit H. 46.6 sek., 2. Sveit V. 47.4 sek. H.: 674 (760). —V.: 629 (710). Vestmanneyingar hlutu 12425 stig á móti 12273 í fyrra og Hafnfirðingar 11324 stig á mótill568 stigum i fyrra. Bezta afrek mótsins er hástökk Olivers, 1.81 m., sem gefur 798 stig. Annað bezta afrekið er langstökk Olivers, 6.84 m., sem gefur 762 stig, og þriðja bezta afrekið stangarstökk Guðjóns, 3.65 m., sem gefur 754 stig. Keppnin fór fram á nýjum íþrótta- velli, svokölluðum Hörðuvöllum. Þvi miður er þar engin hringbraut svo hlaupa varð 200 m. og boðhlaupið ut- an vallarins á hallandi vegi. Mótið g'ekk frekar vel. Áhorfendur voru mjög margir, einkum fyrri daginn, enda var veður gott. íþróttamót á Húsavík. íþróttamót Héraðssambands Suður- Þingeyinga fór fram í Húsavik sunnu- daginn 20. ágúst. íþróttafélagið Völs- ungur sá um mótið og fór það hið bezta fram. Keppendur í mótinu voru úr þessum félögum: U.M.F. Efling, Reykjadal, U.M.F. Ljótur, Laxárdal og U. M.F. Gaman og alvara, Kinn og íþróttafél. Völsungur, Húsavík. Úrslit í einstökum íþróttagreinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Lúðvík Jónasson, V. 11.9 sek., Eysteinn Sigurjónsson, V. 11.9 sek., 3. Jón A. Jónsson, E. 12.4 sek. Kúluvarp; 1. Gunnar Sigurðsson, V. 13.12 m., 2. Kristinn K. Albertsson, V. 11.11 m., 3. Hjálmar Torfason, L. 11.00 m. — Þetta kast Gunnars er þingeyskt met í kúluvarpi. Stangarstökk: 1. Steingr. ,1. Birgis- son, V. 3.08 m., 2.—3. Egill Jónss., E. 2.72 m., 2.—3. Hjálmar Torfason, L. 2.72 m. — Þetta stökk Steingr. er einnig Þingeyskt met. Kringlukast: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 33.37 m., 2. Hjálmar Torfason, L. 32,31 m., 3. Lúðvík Jónasson, V. 31 46. Hástökk: 1. Gunnar Sigurðsson, V. l. 69 m., 2. Jón Kristinsson, V. 1.60 3. Egill Jónasson, E. 1.53 m. — Gunn- jr setti þarna annað metið á þessu móti, og má til gamans geta þess, að það er 2 cm. hærra en hæð hans, sem hann stökk. 800 m. hlaup: 1. Egill Jónasson, E. 2:24.9 mín., 2. Gesiur Björnsson, E. 2.35 mín. 3. Friðrik Jónasson E. Spjótkast: 1. Lúðvik Jónasson, V. 43.18 m., 2. Hjálmar Torfason, L. 42.25 m. , 3. Jón Kristinsson, V. 39.65 m. Langstökk: 1. Steingr. .1. Birgisson, V. 5.81 m., 2. Gunnar Sigurðsson, V. 5.72 m., 3. Arnór Benediktsson, GA. 5,60 m. Þrístökk; 1. Arnór Benediktsson, GA. 12.22 m., 2. Hjálmar Torfason,

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.