Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 21
IÞRÓTTABLAÐIÐ 13 L. 12.00 m., 3. Sigurður Sigurðsson, GA. 11.28 m. 3000 m. hlaup: 1. Jón A. Jónsson, E. 10:41.6 mín., 2. Hjálmar Torfas., L. Þá fór fram handknattleikur og kepptu fyrst III. fl. A og B frá Völs- ungum og vann A 2:0. Síðar keppti II. fl. sti'ilkna úr KA. við Völsunga og unnu með 2:1. Í.R. dagurinn að Kolviðarhóli. 26. og 27. ágúst var haldinn hinn árlegi Í.R.dagur að Kolviðarhóli. Hófst mótið kl. 4 á laugardag með íþróttakeppni, en auk hennar voru ýms skemmtiatriði og dans. Á sunnu- daginn hélt keppnin áfram, en auk þess var háður knattspyrnukappleikur milli manna, sem æfa knattspyrnu, Í.R.inga og annara, sem þarna voru staddir og gamalla knattspyrnumanna sem eru hættir æfingum. Sigruðu þeir síðarnefndu. Einnig fór fram reipdráttur milli sömu aðila og urðu úrslit eins. Veður var mjög óhagstætt báða dagana og dró það úr aðsókn Leikstjóri mótsins var Davíð Sigurðs- son, íþróttakennari og fórst honum það vel úr liendi. Keppt var í tveim flokkum A—flokki og B-flokki. Af beztu afrekum má nefna. A-flokkur. 100 m.: Finnbjörn Þorvaldsson 11,2 sek; kúluvarp: Jóel Sigurðsson 13,75 m. og í B-flokki. 100 m.: Jakob .Tak- obsson 12,2 sek.; liástökk: Haukur Clausen 1,55 m.; kúluvarp: Gísli Krist- jánsson 14,10; kringlukast: Sami 37,80. Dreng:jamót U.M.F. Leiknis, Fáskrúðsfirði. Helztu úrslit urðu sem bér segir: 80 m. hlaup: 1. Ólafur Jónsson 10,5, 2. Örn Eiðsson 10,6, 3. Haukur Vil- hjálmsson 10,8. 3000 m. hlaup: 1. Ármann Jóhanns- son 12:33,2 mín., 2. Ólafur Jónsson 12:34,5 mín, 3. Friðrik Jóhannesson 12:35,0 mín. Hástökk: 1. Ólafur Jónsson 1,45 m., 2. Örn Eiðsson 1,46 m., 3. Már Elis- son 1,31 m. Þrístökk: 1. Ólafur Jónsson 11,87 m., 2. Örn Eiðsson 11,75 m., 3. Óskar Ágústsson 9,00 m. Stangarstökk: 1. Örn Eiðsson 2,50 ni., 2. Friðrik Jóhannesson 2,20 m., 3. Ólafur Jönsson 2,00 m. Langstökk: Ólafur Jónsson 5,58 m., 2. Örn Eiðsson 5,46 m., 3. Óskar Ágústsson 4,67 m. Kúluvarp (5.5 kg ): 1. Ólafur Jóns- son 11,66 m., 2. Örn Eiðsson 10,12 m., 3. Óskar Ágústsson 9,42. Spjótkast: 1. Örn Eiðsson 34,64 m., 2. Haukur Vilhjálmsson 32,18 m., 3. Friðrik Jóhannesson 32,18 m. Kring-lukast (æfingarkringla) : 1. Ölafur Jónsson 38,19 m., 2. Órn Eiðs- son 36,21 m., 3. Óskar Ágústsson 26,50. Septembermótið. Á septembermóti frjálsiþróttamanna scm fram fór 3. sept í góðu veðri á Iþróttavellinum, náðist ágætur árang- ur í flestum greinum. Sett var eitt isl. met, tvö drengjainet, hlaupið á met- tíma í 200 m. hlaupi og loks náð bezta tíma á íslandi í 800 m. hlaupi. For- seti íslands, Sveinn Björnsson, sýndi íþróttamönnum þann heiður að vera viðstaddur mótið og hófst mótið á því, að íþróttamenn gengú í fylkingu fram fyrir forseta og hyltu hann. Úr- slit i einstökum greinum urðu þessi: 200 m. hlaup: 1. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 23,1 sek. Finnbjörn hleypur 200 á mettímanum. 2. Árni Kjartansson, Á. 24,2 sek. 3. Jóh. Bernhard, K.R. 24,4 sek. Þetta er sami timi og met Sveins Ingvarssonar frál938. Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 6,82 m. 2. Þorkell Jóhannesson, F.H. 6,46 m. 3. Magnús Baldvinsson, Í.R. 6,23 m. 4. Brynjólfur Jónsson, K.R. 6,02 m. Stökk Þorkels er nýtt drengjamet. Það gamla var 6,42 m. sett 3. júní s.l. af Halldóri Sigurgeirssyni (Á.). 80 m. hlaup kvenna: 1. Hekla Árnadóttir, Á. 11,3 sek. 2. Hallbera Leósdóttir, Skr. 11,4 sek. 3. Maddí Guðmundsdóttir, Á. 11,7 s. 4. Guðrún Hjálmarsdóttir Á. 12,2 s. Tími Heklu er nýtt met, það fyrra var 11,4. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 40,24 m. 2. Jón Ólafsson, U.Í.A. 37,08 m. 3. Ól. Guðmundsson, Í.R. 37,08 m. 4. Bragi Friðriksson, K R. 36,43 in. 800 m. hlaup; 1. Kjartan Jóhannss., Í.R. 2:01,6 m. 2. Brynj. Ingólfsson, K.R. 2:05,1 mín. 3. Hörður Hafliðason, Á. 2:07,5 mín. Þetta er bezti tími hér á landi, en metið, 2:00,2 mín., er sett erlendis. :i»> Hástökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 1,74 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m. 3. Brynj. Jónsson, K.R. 1,60 m. 4. Árni Gunnlaugsson, F.H. 1,60 Skúli gat ekki keppt vegna meiðsla frá Meistaramótinu. 3000 m. hlaup: 1. Indriði Jónsson, K.R. 9:23,2 m. 2. Óskar Jónsson, I.R. 9:31,8 m. 3. Sigurgeir Ársælsson, Á. 9:35,0 m. 4. Steinar Þorfinnsson, Á. 9:41,0 Tími Óskars er nýtt drengjamet, annars kom Indriði hér alveg á ó- vart með sinni ágætu frammistöðu. Er tími hans mjög góður. Spjótkast: 1. .Jón Hjartar, K.R. 52,04 m. 2. Finnbjörn Þorvaldss., Í.R. 50,26 m. 3. Jóel Sigurðsson, Í.R. 48,78 m.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.