Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Page 31

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Page 31
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23 110 metrar 400 metrar Hástökk: Langstökk: Þrístökk: Stangarstökk: 100 metrar 200 metrar 4x100 metrar 80 rnetrar 80 metrar Hástökk: Langstökk S. D. O. Finley, England, 14.3s. F. W. Hölling, Þýzkaland, 51.6 s. Stökk. Kalevi Kotkas, Finnland, 204 cm. Luz Long, Þýzkaland, 700 cm. Vilho Tuulos, Finnland, 1548 cm. Charles Hoff, Noregur, 425 cm. Kúluvarp. Hans Woellke, Þýzkaland, 16.(50 m. Kringlukast. Adolfo Consolini, Italía, 53.34 m. Spjótkast. Yrjö Nikkanen, Fihnland, 78.70 m. Sleggjukast. Erwin Blask, Þýzkaland, 59.00 m. Tugþraut. tlans Heinz Sievert, Þýzkaland, 7824.5 st. Beztu Evrópuárangrar kvenna. Hlaup. Stella Walasiewicz, Pólland, 11.6 s. Stella Walasiewicz, Pólland, 23.6 s. German National Team (AUjus, Kraus, Dörffeklt) Þýzkaland, 46.4 s. Claudia Testoni, Italía, 11.3 s. F. E. Blankers-Koen, Holland, 11.3 s. Stökk. F. E. Blankers-Koen, Holland. 1.71 m. Ghristel Schúlz, Þýzkaland, 612 cm. Kúluvarp. Gisela Mauermayer, Þýzkaland, 14.38 m. Kringlukast. Gisela Mauermayer, Þýzkaland, 48.31 m. Spjótkast. Annelise Steinheuer, Þýzkaland, 47.24 m. íþróttaháskóli Finnlands eftir Asbjörn Jansgaard. Suomen Urheiluopisto er nafn- ið á íþróttaháskóla Finnlands. Staðurinn sem maður getur lært svo að segja allt um íþróttir. Feg- urri stað er varla hægt að liugsa sér. Vierumæki, sem er um 2 míl- um norðaustur af Lathi (skíðahæ Finna), er tilvalinn fvrir þessa stofnun. I hinu dásamlegasta umhverfi inni í skóginum rís þessi stíl- hreina „funkis“-bygging sem æv- intýrahöll. Maður nálgast fullur eftir- væntingar þess livað þetta hús geti boðið íþróttamanni. Eftir að hafá litazt örlítið um, nemur maður staðar í þögulli undrun yfir öllu því sem íþrótta- nemandanum er boðið af full- komnum tækjum og aðbúnaði. Aðalbyggingin er i þrem hlutum, hver með sinn sérstaka útbúnað. I austurhluta hennar er fimleika- saiur með búningsherbergi, steypi böð, kei'laugar, fótaböð, gufuböð og sérstakt þurrkherbergi fyrir Dollinger, þjálfföt. Miðhlutinn er 7 hæðir. 1. og 2. hæð læknaherbergi (með föstum lækni), ábaldaberbergi, lestrarberbergi, bókasafni, kennslu stofum og sérstöku herbergi fyrir einstaka kennara. Á hinum 5 hæð- unum eru ibúðar- og' lestrarher- bergi nemendanna. Vesturhlut- inn er ætlaður munn og maga. Byggingin er umvafin þéttum furu- og birkiskógi, en milli runnanna og trjánna eru svo tennisvellir og frjálsíþrótta- og knattspyrnuvellir sameinaðir mjög skemmtilega. Inn á milli alls þessa liðast svo hlaupagötur. Aðeins 50 m. frá aðalbygging- unni er litið stöðuvatn, sem er

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.