Íþróttablaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 32
24
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
»Bjarnalaug«
Tildrög til byggingar laugarinnar:
Stjórn MinningarsjóSs Bjarna Ólafs-
sonar, skipstjórafélagið Hafþór, sjó-
manna- og véladeild Verstjórafélags
Akraness bundust samtökum vorið
1939, um fjársöfnun til þess að koma
upp fullkominni sundlaug með til-
heyrandi böðum og útbúnaði. Þessi
fjársöfnun gekk ákaflega vel, var al-
mennur og' ríkur áluigi fyrir því að
þetta mætti verða sem fyrst. Ofannéfnd-
ir aðilar kusu framkvæmdarnefnd, sem
þessir áttu sæti í: Frá Minningarsjóði
Bjarna Ólafssonar: Ól. B. Björnsson,
Níels Kristmannsson og Þórður Ás-
mundsson og síðar Júlíus Þórðarson.
Fyrir sjómannadeildina: Guðmundur
Sveinbjörnsson. Fyrir vélstjóradeildina:
Gunnar Guðmundsson og fyrir Skip-
stjórafélagið Hafþór: Axel Sveinbjörns
son. Nefndinni fannst það tímabært
að hefja byggingu vorið 1943. Laugin
var vígð sjómannadaginn 4. júni s.l. kl.
4 e. h., að viðstöddu miklu fjölmenni.
Vígsluræðuna hélt formaður nefnd-
arinnar Ól. B. Björnsson. Hann skýrði
sund-„station“ á sumrum, en
skauta-„station“ á vetrum.
Stundaskráin er mjög erfið.
Bóklegt og verklegt helzt þar í
hendur. Það er athyglisvert
hversu milcil nákvæmni er á öll-
um sviðum, og er það ef til vill á-
stæðan fyrir íþróttafrægð Finna.
Klukkan 7.30 er morgunleik-
fimi, bað og te, 2 tíma íþrótta-
fræði (bóklegt), því næst 1 tími
verklegt á vellinum. 10.30 morg-
unmatur og svo frí til kl. 12. 1
tími líffærafræði, og lífeðlisfræði,
1 tími aflfræði íþróttanna ef
svo mætti segja, 2 tímar æfingar.
Kl. 5 miðdagur. Frá 6—8 er
íþróttaleikni (bóklegt). 8.15 te,
sem bragðast ágætlega eftir vel
unnið dagsverk og liugsunina um
á AkranesL
aðdraganda og’gang málsins frá upp-
hafi til enda. Nefndin liafði fyrst
hugsað sér 25 m. langa laug og síðar
16% m. En við eftirgrennslan af
reynslu annarra í þessum efnum varð
nefndin sannfærð um, að málið fengi
rétta lausn og happadrýgsta með því
að byggja laugina ekki stærri en 12%
x6% m. og það er stærð þessarar laug-
ar. Hún cr 2 m. þar sem hún er dýpst
en 90 cm. grynnst. Fram með syðri
hlið laugarinnar er allstórt áhorfenda-
svæði (upphækkaðir pallar). Yfir
því er sólskýli. Sín hvoru megin í
aðalbyggingunni eru búningsherbergi
fyrir karla og konur. Eru þar sam-
tals 44 fataskápar. Þar inn af eru
herbergi fyrir þrifaböð (sturtur) á-
samt snyrtiherbergjum. Á efri hæð
hússins er gufubaðstofa Rauðakross-
deildar Akraness, sem fljótlega verður
fullgerð. Undir öllu liúsinu er kjall-
ari. Stærsta herbergið þar er ætlað
fyrir hreinsunarvélar laugarvatnsins.
Laugin er hituð með kælivatni ljósa-
mótoranna, og með svokölluðum for-
það að eiga nú 2 lieila tíma til
eigin umráða, þvi kl. 10.30 sefur
„Urheiluopisto“.
Á þessum íþróttahöfuðstöðvum
hittast finnskir íþróttamenn úr
öllum greinum.
Við staðarval þessarar hygg'-
ingar er tekið tillit til bæði sum-
ar- og vetrariþrótta, sem er til
mikils hagræðis fyrir stjórn fyr-
irtækisins, árangur og fjárhag.
Prýðileg skíðastökkbraut og til-
valið skíðagöngulandslag er í ná-
grenninu. Sem sagt engu gleymt.
Hugsum okkur hvaðá gagn
svona stofnun getur gert fyrir
landið, menningarlega séð. Árlega
útskrifast þar þjálfarar i öllum
greinum, auk þess er útlending-
um frjáls aðgangur að skólanum.
vermara, sem líka er í sambandi við
Ijósamótorana.
Eftir því, sem nú er vitað um kostn-
aðinn er hann 218.972.35. Styrkur úr
ríkissjóði hefur þegar verið greiddur
50 þúsund kr. En það er ekki loka-
greiðsla. Yfir 100 þúsund hefur nú
komið i frjálsum framlögum og það
er búizt fastlega við að: það sem á vant-
ar fulla greiðslu komi á sama liátt.
Nefndin liefur afhent — i umboði
áðurnefndra aðila og almennings —
bænum þetta mannvirki skuldlaust
samkv. svofelldu gjafabréfi:
—- „Fyrir hönd ofanritaðra, höfum
við ákveðið, i fullu trausti til vilja
allra annarra, sem hér hafa lagt fé
til eða fyrirhöfn, að afhenda mann-
virki þetta eins og það nú er, skuld-
laust, Akraneskaupstað til ævinlegrar
eignar, með eftirgreindum skilyrðum:
1. Að laugin sé rekin með almenn-
ingsheill fyrir augum, og að aðgangur
að henni og böðum sé ekki selt hærra
verði, en þarf til viðhalds og til að
standa undir rekstri.
2. Að skipstjórafélagið, sjómanna-
félagið og stjórn Minningarsjóðs
Bjarna Ólafssonar megi velja 3 af 5
manna nefnd, er sjái um rekstur laug-
arinnar. Bærinn velji 2 menn í
nefndina.
3. Að á þar til gerða stöpla — fram-
an við laugina —■ sem byggðir verði
utan um núverandi flaggstengur, láti
bærinn eftir nánari samkomulagi sið-
ar, letra öll nöfn þeirra sjómanna er
héðan hafa drukknað — og vitað er
urn —■ svo og siðar, jafnóðum og slík
slys bera að höndum.
4. Að húsi og tækjum sé ávallt vel
við haldið, til þess að allt þetta svari
þeim tilgangi, sem að er keppt.“
Laugin var vígð með því að 3 sjó-
menn, í fullum sjóklæðum, stungu sér
og syntu yfir hana.
Á eftir vígsluræðunni þakkaði bæj-
arstjóri, Arnljótur Guðmundsson, með
ræðu. Þá héldu þeir og ræður Guðm.
Kr. Guðmundsson formaður íþrótta-
nefndar rikisins og Ben. G. Waage
forseti Í.S.Í. Á eftir þreyttu 8 menn
kappsund i lauginni. En að þvi búnu
var mannfjöldanum sýnd byggingin
öll. Þá var öllum sem vildu gefinn
kostur á að nota laugina og böðin