Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Síða 33

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Síða 33
IÞRÓTTABLAÐIÐ 25 Þorsteinn Einarsson: »Eg vil læra að syndatc Lítill drengur hefur horft á sundkennslu í seftjörn. Hann er sem heillaður af að sjá stráka og stelpur þeytast um tjörnina á sundi. Sumir eru komnir á flot, en öðrum lialda sundhelgir uppi. Hvernig væri að reyna þetta hugsaði drengurinn og hugsunin er framkvæmd. Drengurinn legst í tjörnina með sundbelg á sér. Þegar út á tjörnina kemur losn- ar sundbelgurinn og flýtur á yfirborðinu, en drengurinn sekkur, — ósjálfbjarga — van- kunnandi. Drengurinn kemst upp á tjarn- arbakkann þjakaður og íullur af vatni, en úti á tjörninni flýtur útblásinn skinnsokkurinn, þá beit þessi óharðnaði drengur á jaxlinn og hét því með sjálfum sér: „Ég skal læra að synda“. Þessi sami drengur varpar sér til sunds í Eyjafirði í sjóklæðum og sjóstígvjelum. Hann kastar á sundi klæðum með frábærum endurgjaldslaust það sem eftir var dagsins. Var það rækilega notað af ungum og gömlum. Var oft um 40 manns í lauginni í einu. Formaður nefndarinnar gat þess í ræðu sinni, að þennan dag og næstu daga á undan hefðu nefndinni borizt um 15 þúsund kr. og þegar eftir vígsluna bárust henni og nokkur þúsund kr. KI. 8% um kvöIdiS var haldin skemmtun i Bíóhöllinni til ágóða fyr- ir laugina. Þar talaði Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi uin'sundíþróttina hér á landi. Ennfremur Þorgeir Ibsen um sama efni, þar var og sungið og afhent verðlaun. Þetta er fyrsta laugin á landi liér sem hefur áhorfendasvæði. fimleik og syndir yfir fjörðinn. Á bezta sundskóla Dana fær liann liæstu einkunnir, er hann tekur sundkennarapróf. Haim ferðast erlendis á milli baðstaða Lárus J. fíist. og hann gerir meira en að baða sig i sól og vatni. Hann athugar fyrirkomulag og rekstur. Sú hug- sjón fæðist hjá honum, að bað- staði þurfi að reisa á Islandi. Við fylgjum starfsferli þessa drengs, sem hét því við seftjörn- ina að læra að svnda. Hann kennir fimleika og sund skóla- fólki og almenningi á Akureyri. Jafnframt hinu líkamlega upp- eldi befur hann áhuga fyrir bólc- menntum og landsmálum. Hann tekur sér ferð á hendur til Vest- urheims og ferðast þar meðal íslendinga og heldur fyriríestra. Árin líða og krafta sína og gáfur helgar hann félagsmálum og kennslustörfum, og 65 ára gamlan hittum við liann við barm inn á 50 metra sundiaug. Hann hefur með bjartsýni og skarp- skyggni séð baðstaðnum stað og fengið samvinnu ýmissa aðila, til þess að hrinda hugmyndinni af stað. Á hverju ári nálgast bað- staðurinn fullkomnun. Fjöldi baðgesta innlendra og erlendra sækja baðstaðinn og hundruð sunnlenzkra barna hafa lært að synda í lauginni. Lægni kennar- ans við að koma öllu á flot er rómuð. 18. júní s.l. þegar 2 sundnám- skeið barna af Suðurlandsund- irlendi fór fram, átti Lárus Rist 65 ára afmæli. Börnin og kenn- arar þeirra hittu Lárus og' fjöldi manna heimsótti hann og ótal kveðjur og heillaóskir bárust lionmn. Hér eru nokkrar afmælisóskir, Eg þakka liðnu árin, ég þakka unnin störf. í þágu líkamsmennta var sókn þín traust og djörf. Þig samtíð krýndi heiðri. Þig hylli lands vors saga. Þú hátt og og frjálst barst merkið um langa æfidaga. Magnús Pétursson. Þér ógnar aldrei svalur sjór en syndir áfram reifur, glaður. Lifðu heill í hundrað ár hálfsjötugi æskumaður. Gnnnar fíenkdiktsson og frú.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.