Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 33
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23 breiðiu-. Innanhúss, þar sem veggirnir erii notaðir sem tak- niarkalínui’, er sá leikvangur tal- inn beztur, sem er 40x20 m., og má liann ekki vera stærri. Stærsti salui’, sem völ er á liér- lendis, er 20x10 m. Er liann í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Stærðin ræður nokkru um það hvernig leikvangur er afmarkað- ur. Ég mun nú skýra, Iivernig afmarka iná leikvanga, sem eru minni en 21x12 m., ]xvi að allir leikvangar liéi’lendis fylla þann flokk. Markstengur skulu standa lóð- rétt svo sem fet frá þili, jafn- langt frá hornum leikvangsins. Þær skulu tengdar sainan að of- an með þverslá. Hæð marksins á að vera 2 m., en breidd 1.7 m. Markboginn er mældur úr miðju mai’ki á gólfi, og á geislinn að vera 2.5 m. Markteigur takmark- ast af markboga og marklínú (veggnum). Vitateigur takmark- ast af marklínu, markboga og næstu framlínu. Framlinur eru dregnar ])vert yfir leikvanginn 2 m. fi’á miðju bans bornrétt á bliðarveggi salaiins. Leikmenn. Leikmenn eru vanalega 12. Er þeim ski]it í tvo flokka, og verða þá 6 menn í livorum flokk. Leik- urinn er fólginn i keppni milli þessara flokka. Annar flokkur- inn getur því unnið, tapað eða hlotið jafntefli. Markfjöldi ræður úrslitum. Sá flokkur vinnur, er skorar fleiri mörk. Ivallað er, að mark liafi verið skorað, þegar knettimrn befur verið kastað á löglegan liátt, svo að liann fer alveg inn fyrir markstengurnar milli þeirra neðan þversláar. Myndin sýnir leikvangshelming og stöðn leikmanna í leikbgrjun. Takinark livers flokks fyrir sig er því að skora sem flest mörk hjá mótlierjunum og beita til þess leikni sinni, en Idita sett- um reglum. Leikbyrjun og leiktími. Sá flokkur, sem vinnur við hlutkesti, skal velja mark og einnig liefja leikinn. í leikbyrjun skulu leikmenn standa á sínum leikvangshelm- ingi bak við framlínurnar. Miðframberji skal byrja leik. Leikmenn mega ekki stíga yfir leiklínuna, fyrr en knettinum hefir verið kastað. Það er ekki hægt að skora mark úr upphafs- kasti. Þegar mark hefur verið skorað, skal sá flokkur byrja leik, er markið var skorað lija. Eftir leikblé skulu flokkarnir skipta um mark og' sá flokkur befja leik, er gerði það ekki i í upphafi. Knötturinn er í leik, þótt liann hrökkvi til baka inn á leikvang af veggjum eða á- höldum þeim, er í salnum kunna að vera. I kappleik skai leiktími vera 2x15 minútur fyrir karlmenn, en 2x10 mínutur fyrir kvenfólk. Unglingar og börn skulu leika skemur, eða 2x7 minútnr. Leiklilé milli hálfleiks skal vera 1 minúta. Ef imi framleng- ing leiks er að ræða, má tíminn ekki vera lengri en 2x5, en leik- blé 5 mínútnr. Helztu reglur. Ég mun á engan Iiátt skýra frá öllmn reglum og smáatriðum, heldur aðeins frá þeim veiga- mestu. Þegar allir leikmenn eru utan markteigs, gilda um þá sömu reglur. Leikmaður má halda á knettinum 2 sek. og ganga eða hlaupa með Iiann 3 skref. Missí hann knöttinn má liann ekki taka liann aftur, ef 2 sek, eru

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.