Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 3
26. árg. Reykjavík, apríl 1966 3. tbl. IUinnistæðir glímumenn iijartan Bergmann Guðjónsson: §amtaS usn gðímu við Ólaf V. Davíðsson Einn af kunnustu glímumönnum er Ólafur V. Davíðsson. Hann er fædd- ur í Vopnafirði 7. október 1886. Fað- ir hans var Pétur Valdimarsson Davíðsson, verzlunarstjóri á Vopna- firði, sonur Davíðs Sigurðssonar úr Iþróttablað þetta (aprilblað) er að mestu helgað glímunni og hef- ur Glímusamband Islands séð um efnisval, að því leyti er glímuna varðar. Kann Gllmusambandið öll- um þeim, sem að glímuþáttum þessum hafa unnið beztu þakkir fyrir framlag sitt svo og fram- kvæmdastjórn ISl og ritstjórn. Mikið og fjölþætt efni er tilbúið til prentunar um glímuna og verða ýmsar greinar, sem tilbúnar eru eða hætt hefur verið um að skrifaðar yrðu að bíða í þetta Eyjafirði, en móðir hans Elín Bjarna- dóttir frá Ytri-Njarðvík. Ólafur svarar spurningunni um það, hvenær hann hafi farið að æfa glímu, þannig: Þegar ég var smá strákur í Hafnarfirði, en þar ólst ég mwmmmmmmm^ sinn vegna þess hvað takmörkuð stærð Iþróttablaðsins er. Á þessu ári eru liðin 60 ár frá því að fyrsta Islandsglíman var háð norður á Akureyri. Af því tilefni hefði verið gaman að geta helgað glímunni meira svigrúm í þessu blaði en raun hefur á orðið. Glímusambandið er þakklátt fyrir að fá þetta tækifæri til að kynna glímuna og vonast til að áfram- hald verði á, að tækifæri bjóðist til að koma glímuþáttum að I Iþróttablaðinu. Kjartan Bergmann Guðjónsson. upp til 14 ára aldurs, þá var ég I Flensborgarskólanum og skólastjór- inn Jón Þórarinsson lét nemendurna æfa leikfimi einu sinni í viku. Okk- Kjartan Bergmann Guðjónsson ur strákana lét hann æfa glímu aðra vikuna en leikfimi hina. Á þann hátt komst ég í kynni við glímuna. Á 15. aldursári flyst ég svo frá Hafnarfirði og til Vopnafjarðar til AVARPSORÐ é

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.