Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 18
Framkvæmdir við þak Iþrótta- og sýningarhallarinnar í Laugardal. Rvík., allt húsið 6020 ms, 3 salir (venjul. íþh. 2700—3500 m3). Iþróttahús í Garðahreppi I. á- fangi, nothæfur 3903 m3) (venjul. íþh. 2700—3500 m3). Iþróttahús í Kópavogi allt húsið 4800 m3, tveir salir*) (venjul. íþh. 5400—7000 m3). Iþróttahús á Akureyri sama og um íþróttahús Hafnarfjarð- ar. Iþróttahús við héraðsskólann í Reykholti, allt enn óákveðið en líklega 7325 m3 Iþróttahús Miðneshrepps. (Sandgerði) sama og íþróttahús Ólafsvíkur. Niðurstaða. Verið að reisa íþróttahús við *) 1 Kópavogi er rætt um að reisa sal að stærð 15x26 m, sem megi skipta £ tvo sali. skóla, sem hefur færri en 15 bekkjardeildir í byggðarlagi sem ræður yfir stóru íþrótta- húsi, þá sé stærð þess miðuð við gólfflöt 9—10x18—20 m. Sé ekki til stórt íþróttahús né sundlaug, og sé um þéttbýli undir 2000 íbúum að ræða, megi velja á milli íþróttahúss sem á Ólafsvík (færanl. gólf og sundl. í sökkli) eða „hús sem getur stækkað" sem á Dalvík. Verði þegar að reisa stórt íþróttahús, sem unnt er að skipta í 2—4 venjul skólasali, skal miða þátttöku ríkissjóðs við það hve húsið kemur í stað margra venjulegra leikfimihúsa við skóla af stærðinni 3000 m3 og þá ekki reiknað með rúmtaki þaks né sökkla. ÍÞRÓTTAÞING FER FRAM Á ÍSAFIRÐI íþróttaþing Iþróttasam- bands Islands verður háð á ísafirði dagana 3. og 4. september næstkomandi. - Þingið fer fram á Isafirði í tilefni 100 ára afmælis Isafjarðarkaupstaðar fyrr á þessu ári. 142

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.