Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 20
eru ekki sameiginlegar áhugamanna- reglur til hjá íþróttasamböndunum, heldur hefur hvert sérsamband sín- ar eigin áhugamannareglur og þá oftast með tilvísun í áhugamanna- reglur viðkomandi alþjóðasambands. Sjö manna nefndin skilaði síðan áliti til sambandsráðsfundar 2. apríl 1966, og voru tillögur nefndarinnar þar samþykktar með nokkrum breytingum. Það, sem breytingarnar fela í sér, er þetta: Nú er heimilt að greiða íþrótta- mönnum og milliríkjadómurum töpuð vinnulaun vegna þátttöku í milliríkjakeppni eða keppni um Norðurlanda-, Evrópu- eða heims- meistaratitil. Skal greiðslan eigi vera hærri til einstaklings en kr. 333.92 á dag (miðað við vísitölu 178 st.). Þá má eigi greiða töpuð vinnulaun vegna æfinga. Þá er heimilt að greiða íþróttamönnum dagpeninga, á meðan þeir dveljast á erlendri grund, sam- kv. reglum viðkomandi alþjóðasam- bands. Fellt var niður bann við því, að íþróttamaður mætti vera lengur í íþróttaferðum en 30 daga á ári, nema með sérstöku leyfi sérsambands. Þá er meðlimum ISl, sem starfa sem áhuga-íþróttakennarar eða leið- beinendur, heimilt að taka fyrir þau störf sín hærri laun en áður, án þess að missa áhugamannsréttindi sin. ISÍ hlýtur minningargjöf. Á 54. afmælisdegi Iþróttasam- bands Islands, 28. janúar 1966, barst framkvæmdastjórninni minningar- gjöf, kr. 100.000,00, sem greiðast eiga á þrem árum. Stofna skal með fé þessu sjóð, sem verja skal til styrktar íþrótta- mönnum, sem fara til náms. Samin hefur verið reglugerð fyr- ir sjóðinn og hún staðfest af gef- endum, sem eigi vilja láta nafns síns getið. Til að örva gjafir til sjóðs þessa og annarra sjóða iSl, sem gegna menningar- og mannúðarhlutverki, hefur framkvæmdastjórn fengið heimild ríkisskattstjóra til að taka við gjöfum til Iþróttasambandsins með þeim afleiðingum, að verðmæti gjafanna megi draga frá skattskyld- um tekjum gefendanna, með þeim takmörkunum, sem segir í 36. gr. reglugerðar nr. 245 31. des. 1963. Rekstrarreikningur GJÖLD: Kennslustyrkir ............................................ kr. Utanferða- og útbreiðslustyrkir ............................. — Ferðakostnaður .............................................. — Skrifstofukostnað ur: Laun ................................. kr. 308.927,82 Húsaleiga .............................. — 72.000,00 Hiti, ljós og ræsting .................. — 39.086,33 Simi og burðargjöld .................... — 21.713,56 Ritföng, pappír og prentun ............. — 43.552,33 Launaskattur og tryggingargjöld ........ — 7.615,00 Ýmislegt ............................... — 3.747,28 — 415.732,00 891.118,75 66.807,73 496.642,32 Annar kostnaður: Akstur ............................. kr. 7.918,00 Kostnaður við eigin bifreið .......... — 40.855,11 Risna og fundarkostnaður ............. — 16.725,12 Formannafundur........................ — 23.151,60 íþróttaþing Norðurlanda .............. — 127.446,50 Fræðsluráð ........................... — 107.575,41 Iþróttamerkjanefnd ................... — 16.995,25 Afmælisgjafir, minningargj. og blóm — 20.996,00 Myndir og heiðursviðurkenningar ...... — 17.328,76 Endurskoðun .......................... — 27.600,00 Stofnun Glimusambands Islands ........ — 6.912,00 Styrkur til Ingimars Jónssonar ....... — 5.000,00 Vextir ............................... — 7.640,00 Ýmislegt ................................ — 4.071,17 — 430.214,92 Afskriftir: Áhöld ............ 10% af kr. 136.824,60 kr. Kvikmynd ......... 10% af — 4.935,88 — Bifr. R-10266 .... 15% af — 151.213,00 — Oddfánar og verðlaunapeningar ............ — Merki og plattar.......................... — Afmælisrit ............................... — 13.682,46 493,59 22.681,95 8.641.10 60.152.25 55.751,00 161.402,35 Iþróttablaðið: Ritstjórn og ritlaun ................ kr. 62.750,00 Prentun, pappír og ritföng ............ — 171.078,33 Myndir og myndamót .................... — 9.805,17 Sendingarkostnaður .................... — 17.512,75 Ymislegt .............................. — 3.889,58 265.035,83 Framlag til Framkvæmda- og lánasjóðs ÍSl ................. — 1.000.000,00 Tekjuafgangur ............................................ — 308.766,52 kr. 4.035.720,42 188

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.