Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 28
Iþrótta annáll Iþróttaiðkendur Samkvæmt kennsluskýrslum 1965 Þátttaka í iðkun íþrótta: 1 sýslum: 2178 konur 5171 karlar Samtals 7349 1 kaupstöðum: 2715 konur 11948 karlar Samtals 14663 Á öllu landinu: 4893 konur 17119 karlar Alls 22012 Samanburður á iðkendafjölda s.l. 6 ár: 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1 sýslum: konur 875 655 1176 1432 1513 2178 1 sýslum: karlar 1821 2021 2769 3594 3539 5171 1 kaupstöðum: konur 2083 1926 2592 3533 3294 2715 1 kaupstöðum: karlar 8825 9474 9674 11647 11000 11948 Alls á öllu landinu 13604 14676 16211 20206 19346 22012 Skipting iðkana samkv. íþróttagreinum: I sýslum: I kaupstöðum Alls: Konur Karlar Konur Karlar (1964) 1965 Glíma 78 437 (354) 515 Badminton 40 98 39 558 (702) 735 Blak 36 110 ( ) 146 Fr.íþróttir 457 934 90 476 (2103) 1957 Golf 15 378 (325) 393 Handknattleikur 611 206 1254 1591 (3110) 3662 Judo 2 83 (93) 85 Knattspyrna 1854 4642 (5542) 6496 Körfuknattleikur 59 355 161 826 (1025) 1401 Leikfimi 221 392 326 319 (937) 1258 Lyftingar 1 21 (89) 22 Róður 20 35 (62) 55 Skautaiþróttir 68 83 14 166 (594) 331 Skíðaíþróttir 93 256 371 1662 (1401) 2382 Skotfimi 9 2 30 (135) 41 Sund 509 698 405 614 (1981) 2226 Ósundurliðað 120 187 (893) 307 2178 5171 2715 11948 (19346) 22012 7349 14663 16 íþróttagreinar iðkaðar af 22012. Valur tók þátt í Evrópubik- arkeppni bikarmeistara og lék á móti Standard Liége frá Belgíu. Fyrri leikurinn fór fram í Reykjavík og lauk með jafn- tefli 1:1. Belgíumenn sigruðu í leiknum sem háður var ytra með 8:1. © KR-ingar taka þátt í Evrópu- bikarkeppni meistaraliða. KR- ingar leika við Nantes FC frá Frakklandi. Fyrri leiknum er lokið og hann var háður í Rvík og honum lauk með sigri Nantes 3:2. 9 Fram sigraði Breiðablik, Kópavogi í úrslitaleik 2. deildar í knattspyrnu með 3 mörkum gegn engu. Fram leikur því í I. deild næsta ár. Frakkland sigraði Island í landsleik í knattspyrnu á Laug- ardalsvellinum 18. september með 2 mörkum gegn engu. • Fjórða unglingakeppni FRÍ fór fram í Reykjavík 27. og 28. ágúst. Keppnin tókst ágætlega og góður árangur náðist. Stiga- hæstur í sveinaflokki varð Hall- dór Jónsson, KA, Akureyri, í drengjaflokki Páll Dagbjarts- son, HSÞ og í stúlknaflokki Lilja Sigurðardóttir, HSÞ. Úrslit: PYRRI DAGUR: SVEINAR: 100 m hlaup: Finnbj. Finnbjörnsson 1R, 12,5 sek. Ellert Guðmundsson USAH, 12,6 sek. Ólafur Ingimarsson UMSS, 12,8 sek. Snorri Ásgeirsson IR, 13,1 sek. Jakob Guðmundsson USAH, 13,3 sek. Ágúst Þórhallsson Á, 13,5 sek. 400 m hlaup: Ólafur Ingimarsson UMSS, 55,6 sek. 196

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.