Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 1

Íþróttablaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 1
9. tbl. NQVEMBER 1966 Islandsmótinu í knattspymu lauk með sigri Vals eftir mjög harða keppni og tvo aukaleiki við Keflvíkinga. Myndina hér að neðan tók Guðjón Einarsson af íslandsmeisturunum Val og þjálf- ara liðsins Óla B. Jónssyni. EFNI: Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum í Búdapest. — Öll úrslit í karla- og kvennagreinum. — íslandsmótið í knattspyrnu. — Bikarkeppni K.S.Í. — Minning- argreinar um Benedikt G. Waage og Erling Pálsson.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.