Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 7
um, Kjartan Guðjónsson varð 8. með 6718 stig-. Alls sigruðu Islendingar í sex einstaklingsgreinum tugþrautar- innar, þar af Ólafur í fjórum, en hann setti auk þess unglingamet í einni þeirra, langstökki, stökk 7,23 m. Landskeppnin Island—Skotland. Snemma á árinu 1965 var samið við Skota um tveggja ára lands- keppnisfyrirkomulag. Fyrri keppnin fór fram í Edinborg í ágústmánuði 1965, þar sem keppt var í takmörkuð- um fjölda keppnisgreina vegna sérstakra aðstæðna hjá fram- kvæmdaaðilum keppninnar. 1 sumar, hinn 18. og 19. júlí fór fram síðari landskeppnin hér í Keykjavík. Stjórn FRl sá um framkvæmd keppninnar. Keppt var bæði í karla- og kvenna- greinum og var aðskilin stigaút- reikningur. Stjórn FRl hefur hafið viðræður við Skota um samninga á nýju landskeppnisfyrirkomulagi til tveggja ára. — Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Fyrri dagur: Karlagreinar: 1500 m hlaup: 1. J. P. McLatchie 3:54,6 mín. 2. K. N. Ballantyne 3:55,4 — 3. Halldór Guðbjörnsson 4:00,7 — 4. Þórður Guðmundsson 4:14,8 — 400 m hlaup: 1. H. Ballie 2. H. T. Hodlet 3. Þorsteinn Þorsteinsson 4. Þórarinn Ragnarsson 110 m grindahlaup: 1. G. L. Brown 2. A. T. Murray 3. Þorvaldur Benediktssoi 4. Valbjöm Þorláksson Spjótkast: 1. V. Mitchell 62,77 m 2. Valbjörn Þorláksson 57,04 — 3. Björgvin Hólm 56,38 — 4. S. Seale 44,85 — 100 m hlaup: 1. L. Figgott 11,1 sek. 2. Ragnar Guðmundsson 11,3 — 48,6 sek. 49,4 — 50,2 — 50,8 — 15.5 sek. 15.6 — 16,8 — 17,2 — Valbjörn Þorláksson, KR, enn beztur í tugþraut. 3. A. Wood 11,6 — 4. Einar Gíslason 11,7 — Þrístökk: 1. D. Walker 14,66 m 2. Guðmundur Jónsson 14,46 — 3. Karl Stefánsson 14,16 — 4. S. D. Seale 12,83 — Kringlukast: 1. Þorsteinn Alfreðsson 43,69 m 2. Erlendur Valdimarsson 43,49 — 3. J. A. Scott 33,85 — 3000 m hindrunarhlaup: 1. W. Ewing 9:05,9 mín. 2. J. P. McLatichie 9:43,3 — 3. Agnar Levy 10:03,6 — 4. Kristl. Guðbjömsson 10:12,4 — Hástökk: 1. Jón Þ. ölafsson 2,04 m 2. A. S. Kilpatrick 3. Kjartan Guðjónsson 4. D. Walker 1,85 — 1,85 — 1,75 — 4x400 m boðhlaup: 1. Skotland 3:18,1 mín. (R. T. Hodlet, A. T. Murray, D. Walker, H. Baillie). 2. Island 3:23,9 mín. (Ólafur Guðm., Valbjöm Þorláksson, Þór. Ragnarss., Þorst. Þorsteinsson) Stig eftir fyrri dag: Skotland 62 ísland 43 Kvennagreinar: 80 m grindahlaup: 1. S. Brown 12,4 sek. 2. S. Hutshinson 12,5 — 3. Björk Ingimundardóttir 14,6 — 4. Halldóra Helgadóttir 14,6 — 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.