Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 31

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 31
Bikarmeisturum KR 1966 afhent verðlaun. Björgvin Schram, formaður KSl, lengst til hægri. F.H. — 9 — Haukar — 6 — Selfoss — 4 — l.B.S. — 2 — Þróttur — 0 — 'Orslit: Valur—Breiðablik 7—1 Islandsmót 5. flokks. A-riðill: Fram—I.A. 2—0 Víkingur—K.R. 2—0 I.B.K__Valur 2—0 l.A.—Víkingur 2—2 Fram—l.B.K. 2—0 Í.A.—Valur 3—2 K.R.—Valur 2—1 Fram—Víkingur 1—1 K.R.—l.B.K. 5—0 Fram—Valur 4—0 K.R.—l.A. 4—0 Fram—K.R. 1—1 Valur—Víkingur 1—1 I.A.—I.B.K. 4—1 Vikingur—l.B.K. 3—1 Fram hlaut 8 stig K.R. — 7 — Víkingur — 7 — l.A. — 5 — I.B.K. — 2 — Valur — 1 — B-riðill: Breiðablik—Haukar 1—0 Selfoss—l.B.S. 1—0 Breiðablik—Þróttur 0—0 F.H.—Selfoss 2—1 Breiðablik—l.B.S. 1—0 Haukar—Vestri 0—0 F.H.—l.B.S. 5—0 Haukar—Selfoss 4—1 Vestri—Þróttur 0—0 Vestri—Breiðablik 1—0 Vestri—Selfoss 2—0 Vestri—l.B.S. 3—1 Haukar—l.B.S. 1—0 Selfoss—Þróttur 1—1 Selfoss—Breiðablik 1—0 Þróttur—l.B.S. 3—1 F.H.—Haukar 4—0 F.H.—Þróttur 1—1 Haukar—Þróttur 0—0 F.H.—Breiðablik 7—0 F.H.—Vestri 0—0 F.H. hlaut 10 stig Vestri — 9 — Selfoss — 5 — Breiðablik — 5 — Þróttur — 7 — Haukar — 6 — I.B.S. — 0 — tJrslit: Fram—F.H. 0—0 Fram—F.H. 0—0 Fram—F.H. 2—1 Bikarkeppni KSl. KR sigraði í sjöundu Bikarkeppni Knattspymusambands Islands — — vann bikarmeistarana frá í fyrra, Val, í úrslitaleiknum, sem háður var á Melavelli sunnudaginn 23. október, með 1—0. Eins og kunnugt er sigr- aði KR í fimm fyrstu skiptin, sem keppnin var háð, og þó þeir sigrar hafi oft verið góðir kemst enginn þeirra þó í samjöfnuð í sigurinn í haust. KR var algert yfirburðalið í þessari sjöundu bikarkeppni, vann alla mótherja sína án þess að fá á sig mark. Fyrsti leikur liðsins í keppninni var við Akurnesinga og var það sögulegur leikur — KR sigraði með 10—0, sem er mesta tap Akurnes- inga frá byrjun fyrir innlendu liði. Næsti leikur var við Keflvíkinga á Njarðvíkurvelli og þeir voru engin hindrun. KR sigraði auðveldlega með 3—0 og í úrslitaleiknum skoraði KR svo eina markið, sem skorað var í leiknum, heppnismark, sem bakvörð- urinn Ársæll Kjartansson, skoraði af 35 metra færi. En það fer ekki milli mála, að KR-ingar voru mun betri en Valsmenn í þessum úrslita- 31

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.