Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 34

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 34
Ungir og efnilegir leikmenn, sem kepptu til úrslita á Unglingamóti T.B.R. 1966. Talið frá kægri: Helgi Benediktsson, Jón Gislason, Haraldur Kornilíus- son, allir úr T.B.R. Jóhannes Guðjónsson og Hörður Ragnarsson l.A. og Jafet Ólafsson T.B.R. anfélagsmót og hélt eitt opið ein- liðaleiksmót fyrir unglinga. Skal í stuttu máli greint frá úr- slitum þessara móta. Firmakeppni var háð í byrjun febrúar með ágætri þátttöku. Sig- urvegari varð dagblaðið Tíminn, en keppendur fyrir hann voru Árni Ferdinandsson og Kristján Bene- diktsson. Innanfélagsmót var haldið í byrj- un apríl og keppt í öllum greinum fullorðinna nema einliðaleik kvenna og auk þess í einliðaleik og tvíliða- leik I Unglingaflokki og einliðaleik í Drengjaflokki. Úrslit urðu þessi: A. Fullorðnir: Tvíliðaleikur karla: Steinar Petersen og Viðar Guð- jónsson sigruðu þá Hauk Gunnars- son og Lárus Guðmundsson með 15:2 og 17:16. Einliðaleikur karla: Jón Árnason sigraði Viðar Guð- jónsson með 15:12 og 15:7. Tvíliðaleikur kvenna: Julíana Isebarn og Lovísa Sigurð- ardóttir sigruðu Huldu Guðmunds- dóttur og Jónínu Niljóhníusardóttur með 15:6, 7:15 og 15:12. Tvenndarkeppni: Jónína Niljóhníusardóttir og Lár- us Guðmundsson sigruðu Júlíönu Isebarn og Garðar Alfonsson 15:9 og 15:9. B. Unglingar: Tvíliðaleikur: Finnbjörn Finnbjörnsson og Har- aldur Kornilíusson sigruðu Magnús Magnússon og Kristján Víkingsson með 11:4 og 11:7. Einliðaleikur: Haraldur Kornilíusson sigraði Finnbjörn Finnbjömsson með 11:3 og 11:2. C. Drengjaflokkur: Einliðaleikur: Helgi Benediktsson sigraði Jón Gíslason með 11:7, 9:11 og 11:7. Haustmót var háð í nóvember og keppt í tvíliðaleik karla og kvenna og flokki nýliða, sem svo er kallaður. Mót þetta er oft mjög skemmtilegt og var svo að þessu sinni. Veitt er forgjöf og keppt um vandaða far- andgripi, sem lengi hafa verið í gangi hjá félaginu. Walbombikarinn unnu að þessu sinni þeir Garðar Alfonsson og Viðar Guðjónsson. Unnarbikarinn unnu þær Jónína Niljóhníusardóttir og Rannveig Magnúsdóttir. Nýliðabikarinn unnu Haraldur Kornilíusson og Jafet Ólafsson. Unglingamót var haldið um miðj- an desember með þátttakendum frá T.B.R., K.R. og Akranesi. Keppt var í einliðaleik og þremur aldursflokkum. Þátttakendur voru 30 talsins. Úrslit urðu þessi: Sveinaflokkur (yngri en 14 ára): Jón Gíslason, T.B.R., sigraði Helga Benediktsson, T.B.R., 10:11, 11:9 og 11:1. Drengjaflokkur (14—16 ára): Jó- hannes Guðjónsson, Akranesi, sigraði Jafet Ólafsson, T.B.R., 11:6 og 11:3. Unglingaflokkur (16—18 ára): Haraldur Kornilíusson, T.B.R., sigr- aði Hörð Ragnarsson, Akranesi, 15:9 og 15:12. Auk venjulegra verðlauna, sem sigurvegarar í móti þessu fengu, hlaut Jóhannes Guðjónsson frá Akra- 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.