Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 46

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 46
Staðan. 1. Finnland 2. Sviþjóð 3. Island 4. Danmörk 196Jf í Helsinki. Finnl.—Danmörk Svíþ j óð—Island Finnland—Svíþjóð Island—Danmörk 268—158 6 stig 187—155 4 — 145— 204 2 — 146— 229 0 — 105—40 (65—15) 65—59 (25—23) 81—54 (34—26) 56—55 (25—26) S víþ j óð—D anmör k Finnland—Island Staðan. 1. Finnland 2. Svíþjóð 3. Island 4. Danmörk 85—41 (38—19) 81—48 (40—19) 267—142 6 stig 204—181 4 — 163—201 2 — 136—246 0 — tímann. Okkar mönnum tókst ekki að stöðva risana Albertsson 202 sm. sem skoraði 36 stig og Hansson sem er jafn hár og skoraði 26 stig, sem sagt, tveir menn skora 62 stig af 85. Leikurinn gegn Finnlandi var einnig ójafn, svo sem búist hafði verið við, eða 92:47. Nokkuð var farið að bera á leikþreytu hjá okk- ar mönnum, eða áhuginn farinn að dofna, þar sem Island hafði tryggt sér þriðja sætið á mótinu. Ráðstefna. Hin venjulega ráðstefna körfu- knattleikssambanda Norðurlanda var haldin laugardaginn fyrir páska. Fyrir hönd KKl sátu ráðstefnuna þeir Bogi Þorsteinsson og Jón By- steinsson. Ýmis mál voru rædd, en mörg þeirra snertu ísland aðeins að litlu leyti, t. d. um Norðurlandameistara- mót kvenna, en við erum ekki ennþá færir að senda lið til slíkrar keppni. Samþykkt var að halda Polar Cup mótinu, sem hreinni keppni inn- an Norðurlandanna, frekar en að fá P. C. viðurkenndan sem svæðismót í EM, HM eða OL, ef slíkt orsakaði að aðilar utan Norðurlandanna hefðu aðgang að þessari keppni. Formaður Körfuknattleiksráðs Norðurlanda til næsta P. C. var kjör- inn Bogi Þorsteinsson, en Magnús Björnsson kjörinn ritari. Samþykkt var einróma að næsta Polar Cup keppni verði háð á Is- landi árið 1968. Tjrslit í Polar Cup frá upphafi. 1962 í Stokkhólmi. Sviþjóð—Island 63—38 Danmörk—Finnland 62—94 Finnland—Island 100—47 Svíþjóð—Danmörk 75—43 Svíþjóð—Finnland 49—74 Danmörk—Island 41—60 1966 í Kaupmannahöfn. Island—Noregur 74—39 (32—19) Danmörk—Finnl. 50—103 (19—47) Svíþjóð—Island 85—62 (43—29) Finnl.—Noregur 109—39 (62—18) Noregur—Svíþjóð 37—91 (20—40) Danmörk—Svíþjóð 54—88 (22—49) Linnland—ísland 92—47 (38—22) Noregur—Danmörk 50—73 (29—30) Svíþjóð—Finnland 62—84 (16—41) Island—Danmörk 68—67 (32—32) Staðan. 1. Finnland 2. Svíþjóð 3. Island 4. Danmörk 5. Noregur 414—198 8 stig 326—227 6 — 251—283 4 — 244—309 2 — 165—347 0 — Bikarkeppni við varnarliðsmenn. Hinni árlegu bikarkeppni milli úr- valsliða KKRR og Bandaríkjamanna af Keflavíkurflugvelli lauk með sigri Islendinga er unnu 3 leiki af 5. Landsliðið, sem keppti á Polar Cup-mótinu lék tvo síðustu leikina fyrir Reykjavík. TJrslit leikjanna urðu þessi: Reykjavlk—Keflav.flugv. (32—21) (30—41) (47—27) (34—17) (24—43) (24—24) 53:61 53:47 48:67 75:51 75:64 Úrvalslið KKRR vann með þessum sigri sínum til eignar hinn glæsilega farangrip, sem keppt hefir verið um. Ambassador Bandaríkjanna á Is- landi, Mr. Pennfield hefir nú til- kynnt að hann muni gefa bikar til að keppa um á næstu árum. Er ánægjulegt að þessari keppni skuli haldið áfram, því af Banda- ríkjamönnum hafa íslenzkir körfu- knattleiksmenn margt lært. Skal hér til gamans tilfæra klausu sem Danir prentuðu í leik- skrá sína fyrir Polar keppnina. Þar segir svo: „Það er altalað, að íslenzka lands- liðið leiki á annan hátt, en hin nor- rænu landslið — í meiri Bandaríkja- stíl. Þetta er hárrétt, og ein af á- stæðunum fyrir þessu, er hin góða samvinna milli íslenzkra körfuknatt- leiksliða og bandarísku stöðvarinnar í Keflavík. Tœknimerki KKl. Nokkur afturkippur virðist vera kominn í áhugamenn fyrir knatt- þrautum og tæknimerki KKl. Á- stæðan er ef til vill sú, að nýjar reglur um próf fyrir tæknimerkið voru ekki tilbúnar til útsendingar, fyrr en á miðjum vetri. Reglurnar höfðu verið endurskoðaðar af Þorkeli Steinari Ellertssyni, svo sem skýrt var frá í ársskýrslunni í fyrra. Einu prófskýrslurnar fyrir tækni- merkið, sem bárust, voru frá Reykja- skóla í Hrútafirði, en þar hefir Magnús H. Ólafsson íþróttakennari unnið mikið starf við útbreiðslu knattþrautanna og á hann miklar þakkir skilið fyrir það. Alls luku 26 nemendur Reykja- skóla fyrsta stigi prófsins og hlutu járnmerkið, en 13 luku öðru stigi og hlutu brons merkið. Það er von stjórnar KKl, að íþróttakennarar, bæði í skólum og félögum, veiti knattþrautum KKl verðskuldaða athygli. Það er sam- mála dómur allra þeirra, er kynnt hafa sér knattþrautirnar, að þær séu sérstaklega heppilegar, til að auka á knattmeðferð og leikni nemend- anna. Það er jafnan lítið gaman að þeim knattleikum, sem keppendur hafa takmarkað vald yfir knettinum. Slíkir leikir verða ætíð tilviljunar- kendir og leiðinlegir jafnt fyrir keppendur, sem áhorfendur. Tilgangur knattþrauta KKl, er sá að þjálfa menn stig af stigi, i með- ferð hins dutlungafulla knattar, unz leikninni er náð og hið eftirsótta gullmerki prýðir barm íþrótta- mannsins. Starfsemi laga- og leikreglu- nefndar 1965—1966. I nefndinni störfuðu þeir Hólm- steinn Sigurðsson og Halldór Sig- urðsson, auk Guðjóns Magnússonar, sem var formaður nefndarinnar. Skírteini: Strax í byrjun starfs- 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.