Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 52

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 52
3. þyngdarflokkur undir 75 kg. 1. Guðm. Freyr Halldórss., Á, 2 v. 2. Ómar Ulfarsson, KR, 1 V. 3. Elías Ámason, KR, 0 v. Unglingaflokkur 18—19 ára. 1. Einar Kristinsson, KR, 1 V. 2. Ágúst Þór Jónsson, Kr, 0 v. Drengjaflokkur 16—17 ára. 1. Hjálmar Sigurðsson, UV, 5 v. 2. Þorsteinn Hraundal, Á, 3% v. 3. Gunnar Sigtryggsson, Á, 3 v. 4. Ríkharð Jónsson, UBK, 2 y2 V. 5. Gestur Kristinsson, UBK, 1 V. 6. Erlingur Jónsson, UBK, 0 v. Sveinaflokkur 15 ára. 1. Jón Unndórsson, KR, 3 v. 2. Gísli Jónsson, Á, 2 v. 3. Ingi Sverrisson, KR, % +1 v. 4. Gunnar V. Árnason, KR, y2 v. 56. Islandsglíman. Islandsglíman 1966, sú 56. í röð- inni, fór fram 14. maí í Austurbæj- arbíói og voru liðin 60 ár frá því að fyrsta Islandsglíman var háð norður á Akureyri árið 1906. 1 tilefni þess flutti ávarp mennta- málaráðherra Gylfi Þ. Gíslason en Gisli Halldórsson, forseti I.S.I., setti mótið. Þátttakendur í Islandsglímunni voru átta frá fjórum félögum: Glímufélaginu Ármann (Á) 2, Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur (KR) 2, Ungmennafélaginu Breiðablik í Kópavogi (UBK) 2 og frá Ung- mennafélaginu Víkverja, Rvík (UV) 2. Ármann J. Lárusson, UBK, varð glímukappi Islands og vann nú Grettisbeltið í 14. skipti og hefur enginn unnið það jafn oft og hann. Ármann J. Lárusson. Sigtryggur Sigurðsson, KR, skjald- arhafi Ármannsskjaldarins, varð 2. að vinningum og Ingvi Guðmunds- son, UV, varð 3. að vinningum. Að öðru leyti vísast til vinnings- skrárinnar. Sveitaglíma K.R. 1966. Fyrsta Sveitaglíma K.R. var háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi sunnu- dagum 5. júní 1966. Er hér um ný- breytni að ræða varðandi glímufyrir- komulag, sem virtist við fyrstu til- raun gefa mjög góðar vonir um skemmtilegt og vinsælt glímumót. Hér er um að ræða innanhéraðs- glímu IBR, sem glímudeild K.R. hef- ur gengizt fyrir og komið í fram- kvæmd. I reglugerð sem Glímusambandið staðfesti fyrir sveitaglímu K.R. seg- ir svo í 8. gr.: Ein glímusveit keppir við aðra þannig, að allir glíma við alla í hópi andstæðinganna, en eigi innbyrðis, og ber sú glímusveit sig- ur úr býtum, sem flesta vinninga hlýtur. Glímusveit, er sigrar aðra, hlýtur eitt stig. Glímusveit sú, er flest stig hlýtur, sigrar í mótinu. Ef tvær eða fleiri glímusveitir eru jafnar að stig- um, sigrar sú, er hærri vinningstölu hefur. Ef eigi er hægt að skera úr um sigur, skal keppa að nýju. Sveitaglímuna setti Einar Sæ- mundsson, formaður K.R. Hann af- henti einnig verðlaun og sleit mót- inu. Glímustjórar voru þeir Eysteinn Þorvaldsson og Guðmundur Ágústs- son. Yfirdómarar Ingimundur Guð- mundsson og Ólafur H. Óskarsson. Meðdómarar Grétar Sigurðsson, Sig- fús Ingimundarson, Sigurður Sigur- jónsson og Þorsteinn Kristjánsson. Glímt var á tveimur glimupöllum. Glímumót þetta var afar umfangs- mikið, því glímurnar voru alls 150 talsins auk biðglíma, þar sem sveit- irnar voru fjórar skipaðar fimm mönnum hver, tvær frá K.R. a-sveit og b-sveit, ein frá Ármanni og ein frá Víkverja. Á milli einstakra sveita urðu úr- slit þessi: A-sveit K.R. 20 vinninga en Ár- mann 5 vinninga. Sveit Víkverja 14 vinninga en b- sveit K.R. 11 vinninga. Á-sveit K.R. 18 vinninga en Vík- verja 7 vinninga. Sveit Ármanns 13 vinninga en b- sveit K.R. 12 vinninga. Sveit Víkverja 13 vinninga en Ár- manns 12 vinninga. A-sveit K.R. 23 vinninga en b- sveit K.R. 2 vinninga. Heildarúrslit urðu þau, að a-sveit K.R. bar sigur úr býtum með yfir- burðum. A-sveit K.R. hlaut 3 stig en 61 v. Sveit Víkverja hlaut 2 st. en 34 v. Sveit Ármanns hlaut 1 st. en 30 v. B-sveit K.R. hlaut 0 stig en 25 v. Á-sveit K.R., sigursveitin, var skipuð þessum mönnum: Sigtryggur Sigurðsson, sem var sveitarforingi, Garðar Erlendsson, Gunnar Péturs- son, Guðmundur Jónsson, Hilmar Bjarnason. Gunnar Pétursson gekk úr glím- unni vegna smá meiðsla eftir að tJrsIit Íslandsglímunnar 1966: 1. Ármann J. Lárusson, UBK 2. Sigtryggur Sigurðsson, KR 3. Ingvi Guðmundsson, UV 4. Gunnar Pétursson, KR 5. Hannes Þorkelsson, UV 6. ívar Jónsson, UBK 7. Valgeir Halldórsson, Á 8. Gísli Jónsson, Á 12345678 Vinn. 1111111 7 0 111111 6 00 11111 5 000 1111 4 0000 011 2 00001 01 2 000001 1 2 0000000 0 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.