Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 54

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 54
Þátttakendur voru fimm, allir úr UMSK. Urslit urðu: 1. Ármann Lárusson, 4 v. 2. Sigurður Geirdal, 3 v. 3. Ivar Jónsson, 2 v. 4. Ríkharður Jónsson, 1 v. 5. Gestur Kristinsson, 0 v. Fjórðungsglíma N orðlendingafjórðungs. 1. Fjórðungsglíma Norðlendinga- fjórðungs var háð á Akureyri laug- ardaginn 30. apríl og sá Iþrótta- bandalag Akureyrar um gllmuna. Þátttakendur voru 5, þrir frá Ung- mennasambandi Eyjafjarðar og tveir frá Iþróttabandalagi Akureyrar. Þetta er í fyrsta skipti sem Fjórð- ungsglíma Norðlendingafjórðungs er háð. Keppt var um fagurt glímuhom, sem Kaupfélag Eyfirðinga gaf til þessarar keppni. Glímumótið var sett af formanni Iþróttabandalags Akureyrar, ísak Guðmann. Glímustjóri var Haraldur M. Sigurðsson, en yfirdómari Þor- steinn Kristjánsson frá Glímusam- bandinu og meðdómarar voru Sverr- ir Sigurðsson frá Arnarvatni og Haukur Berg, Akureyri. Þorsteinn Kristjánsson afhenti verðlaun og sleit mótinu. Úrslit glímunnar urðu þau að sigurvegari varð Þóroddur Fjórðungsglíma Sunnlendingafjórðungs. Fyrsta fjórðungsglíma Sunnlend- ingafjórðungs var haldin 30. apríl í félagsheimili Garðahrepps, og bar Ármann Lárusson sigur úr býtum. Þátttakendur á fjórðungsglímumóti Sunnlendingafjórðungs. Talið frá vinstri: Ármann J. Lárusson, Ivar Jónsson, Gestur Kristinsson, Ríkharður Jónsson og Sigurður Geirdal. Þátttakendur í Vestfirðingafjórðungsglímu. Sveinn Guðmundsson sigur- vegari lengst til hægri. Jónas Gestsson, form. HSH flytur ávarp. Stykkishólmi, og vann Sveinn Guð- mundsson, HSH, mótið. Keppt var um fagran silfurbikar, sem Sigurður Ágústsson alþingis- maður gaf til verðlauna í þessari glímu. Þátttakendur voru 10 auk Más Sigurðssonar íþróttakennara er glímdi sem gestur. Jónas Gestsson form. HSH setti mótið, afhenti verðlaun og sleit því. Glímustjóri var Sigurður Helgason. Yfirdómari Sigtryggur Sigurðsson, en meðdómarar Jónas Gestsson og Sigurður Helgason. Úrslit urðu þessi: 1. Sveinn Guðmundsson, HSH 9 v. 2. Gissur Tryggvason, HSH 7% v. 3. Vilberg Guðjónsson, HSH 6y2 v. 4. Árni Páll Jóhannsson, HSH 5 v. 5. Gunnar Kristjánsson, HSH 5 v. 6. Guðlaugur Erlendss., UMSD 4 v. 7. Bjarni Kristjánss., UMSD 3% v. 8. Vagn Guðmudsson, HSH 3% v. 9. Egill Þórðarson, HSH 1 v. 10. Ómar Árnason 0 v. Gestur: Már Sigurðsson 10 v. Keppt var um íagurt glímuhorn, sem Mjólkurbú Flóamanna gaf til verðlauna í þessari keppni. Úlfar Ármannsson, form. UMSK, setti mótið, afhenti verðlaun og sleit því. Glímustjóri var Ingvi Guð- mundsson. Yfirdómari Ingimundur Guðmundsson, en meðdómarar Grím- ur .S Nordahl og Sigtryggur Sig- urðsson. 54

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.