Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 54
Þátttakendur voru fimm, allir úr UMSK. Urslit urðu: 1. Ármann Lárusson, 4 v. 2. Sigurður Geirdal, 3 v. 3. Ivar Jónsson, 2 v. 4. Ríkharður Jónsson, 1 v. 5. Gestur Kristinsson, 0 v. Fjórðungsglíma N orðlendingafjórðungs. 1. Fjórðungsglíma Norðlendinga- fjórðungs var háð á Akureyri laug- ardaginn 30. apríl og sá Iþrótta- bandalag Akureyrar um gllmuna. Þátttakendur voru 5, þrir frá Ung- mennasambandi Eyjafjarðar og tveir frá Iþróttabandalagi Akureyrar. Þetta er í fyrsta skipti sem Fjórð- ungsglíma Norðlendingafjórðungs er háð. Keppt var um fagurt glímuhom, sem Kaupfélag Eyfirðinga gaf til þessarar keppni. Glímumótið var sett af formanni Iþróttabandalags Akureyrar, ísak Guðmann. Glímustjóri var Haraldur M. Sigurðsson, en yfirdómari Þor- steinn Kristjánsson frá Glímusam- bandinu og meðdómarar voru Sverr- ir Sigurðsson frá Arnarvatni og Haukur Berg, Akureyri. Þorsteinn Kristjánsson afhenti verðlaun og sleit mótinu. Úrslit glímunnar urðu þau að sigurvegari varð Þóroddur Fjórðungsglíma Sunnlendingafjórðungs. Fyrsta fjórðungsglíma Sunnlend- ingafjórðungs var haldin 30. apríl í félagsheimili Garðahrepps, og bar Ármann Lárusson sigur úr býtum. Þátttakendur á fjórðungsglímumóti Sunnlendingafjórðungs. Talið frá vinstri: Ármann J. Lárusson, Ivar Jónsson, Gestur Kristinsson, Ríkharður Jónsson og Sigurður Geirdal. Þátttakendur í Vestfirðingafjórðungsglímu. Sveinn Guðmundsson sigur- vegari lengst til hægri. Jónas Gestsson, form. HSH flytur ávarp. Stykkishólmi, og vann Sveinn Guð- mundsson, HSH, mótið. Keppt var um fagran silfurbikar, sem Sigurður Ágústsson alþingis- maður gaf til verðlauna í þessari glímu. Þátttakendur voru 10 auk Más Sigurðssonar íþróttakennara er glímdi sem gestur. Jónas Gestsson form. HSH setti mótið, afhenti verðlaun og sleit því. Glímustjóri var Sigurður Helgason. Yfirdómari Sigtryggur Sigurðsson, en meðdómarar Jónas Gestsson og Sigurður Helgason. Úrslit urðu þessi: 1. Sveinn Guðmundsson, HSH 9 v. 2. Gissur Tryggvason, HSH 7% v. 3. Vilberg Guðjónsson, HSH 6y2 v. 4. Árni Páll Jóhannsson, HSH 5 v. 5. Gunnar Kristjánsson, HSH 5 v. 6. Guðlaugur Erlendss., UMSD 4 v. 7. Bjarni Kristjánss., UMSD 3% v. 8. Vagn Guðmudsson, HSH 3% v. 9. Egill Þórðarson, HSH 1 v. 10. Ómar Árnason 0 v. Gestur: Már Sigurðsson 10 v. Keppt var um íagurt glímuhorn, sem Mjólkurbú Flóamanna gaf til verðlauna í þessari keppni. Úlfar Ármannsson, form. UMSK, setti mótið, afhenti verðlaun og sleit því. Glímustjóri var Ingvi Guð- mundsson. Yfirdómari Ingimundur Guðmundsson, en meðdómarar Grím- ur .S Nordahl og Sigtryggur Sig- urðsson. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.