Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 55
Talið frá vinstri: Áskell Jónsson, Már Vestmann, Halldór Jónsson og Har- aldur Guðmundsson. Jóhannsson frá Ungmennasambandi Eyjafjarðar. sambands Islands á Seyðisfirði 4. júní 1966. Glímuráð U.l.A. sá um framkvæmd glímumótsins. Glafur Ólafsson útgerðarmaður á Seyðis- firði gaf fagurt silfurbúið horn til að keppa um. Glímumótið var sett af Valgeir Sigurðssyni formanni Hugins á Seyðisfirði, en slitið af Hrólfi Ingólfssyni bæjarstjóra á Seyðisfirði. Glímustjóri var Aðal- steinn Eiríksson, Reyðarfirði, for- maður Glímuráðs U.l.A. Yfirdómari var Gunnar Guttormsson og með- dómarar voru Steindór Einarsson og Michael Jónsson. Ólafur Ólafsson af- henti verðlaun. Þátttakendur voru sex frá tveimur félögum, Iþróttafélaginu Huginn á Seyðisfirði og Umf. Val, Reyðarfirði. Urslit urðu þau að Hafsteinn Stein- dórsson, Huginn, varð sigurvegari og lagði alla viðfangsmenn sína og varð þar með glímukappi Austur- lands. Urslit: 1. Hafsteinn Steindórsson, Huginn 5 vinninga 2. Hákon Halldórsson, Huginn, 3 + 1 vinning 3. Jón Sigfússon, Huginn 3 + 0 vinninga. 4. Björn Þór Jónsson, Val 2 vinninga. 5. Andrés Arnmarsson, Val 1 vinning. 6. Rúnar Ólsen, Val 1 vinning. Urslit: 1. Þóroddur Jóhannsson, UMSE, 4 v. 2. Valgeir Stefánsson, UMSE 3 v. 3. Sigurður Sigurðsson, IBA 2 v. 3. Ólafur Ásgeirsson, IBA 1 v. 5. Einar Benediktsson, UMSE 0 v. Drengjaglíma Iþróttabandalags Akureyrar. Samtimis Fjórðungsglímu Norð- lendingafjórðungs var háð á Akur- eyri. Drengjaglíma IBA. Þátttakendur voru fjórir. Urslit: 1. Haraldur Guðmundss., KA 3 V. 2. Halldór Jónsson, KA 2 V. 3. Áskell Jónsson, KA 1 V. 4. Már Vestmann, KA 0 V. Fjórðungsglíma Austfirðingafjórðungs 1966. Fyrsta Fjórðungsglíma Austur- lands var háð að frumkvæði Glímu- son með glímuhornið, Sigurður Sigurðsson og Einar Benediktsson. Talið frá vinstri: Ólafur Ásgeirsson, Valgeir Stefánsson, Þóroddur Jóhanns- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.