Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 55
Talið frá vinstri: Áskell Jónsson, Már Vestmann, Halldór Jónsson og Har-
aldur Guðmundsson.
Jóhannsson frá Ungmennasambandi
Eyjafjarðar.
sambands Islands á Seyðisfirði 4.
júní 1966. Glímuráð U.l.A. sá um
framkvæmd glímumótsins. Glafur
Ólafsson útgerðarmaður á Seyðis-
firði gaf fagurt silfurbúið horn til
að keppa um. Glímumótið var sett
af Valgeir Sigurðssyni formanni
Hugins á Seyðisfirði, en slitið af
Hrólfi Ingólfssyni bæjarstjóra á
Seyðisfirði. Glímustjóri var Aðal-
steinn Eiríksson, Reyðarfirði, for-
maður Glímuráðs U.l.A. Yfirdómari
var Gunnar Guttormsson og með-
dómarar voru Steindór Einarsson og
Michael Jónsson. Ólafur Ólafsson af-
henti verðlaun.
Þátttakendur voru sex frá tveimur
félögum, Iþróttafélaginu Huginn á
Seyðisfirði og Umf. Val, Reyðarfirði.
Urslit urðu þau að Hafsteinn Stein-
dórsson, Huginn, varð sigurvegari
og lagði alla viðfangsmenn sína og
varð þar með glímukappi Austur-
lands.
Urslit:
1. Hafsteinn Steindórsson, Huginn
5 vinninga
2. Hákon Halldórsson, Huginn,
3 + 1 vinning
3. Jón Sigfússon, Huginn
3 + 0 vinninga.
4. Björn Þór Jónsson, Val
2 vinninga.
5. Andrés Arnmarsson, Val
1 vinning.
6. Rúnar Ólsen, Val 1 vinning.
Urslit:
1. Þóroddur Jóhannsson, UMSE, 4 v.
2. Valgeir Stefánsson, UMSE 3 v.
3. Sigurður Sigurðsson, IBA 2 v.
3. Ólafur Ásgeirsson, IBA 1 v.
5. Einar Benediktsson, UMSE 0 v.
Drengjaglíma
Iþróttabandalags Akureyrar.
Samtimis Fjórðungsglímu Norð-
lendingafjórðungs var háð á Akur-
eyri.
Drengjaglíma IBA. Þátttakendur
voru fjórir.
Urslit:
1. Haraldur Guðmundss., KA 3 V.
2. Halldór Jónsson, KA 2 V.
3. Áskell Jónsson, KA 1 V.
4. Már Vestmann, KA 0 V.
Fjórðungsglíma
Austfirðingafjórðungs 1966.
Fyrsta Fjórðungsglíma Austur-
lands var háð að frumkvæði Glímu- son með glímuhornið, Sigurður Sigurðsson og Einar Benediktsson.
Talið frá vinstri: Ólafur Ásgeirsson, Valgeir Stefánsson, Þóroddur Jóhanns-
55