Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 78

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 78
Hilmar Pietsch 51/48 58/51 52/43 50/49 392 Brynjar Vilmundarson 54/46 54/55 47/46 51/46 399 Páll Ásg. Tryggvason 49/48 52/51 48/45 55/51 399 Albert Wathne 48/52 49/59 47/45 49/52 401 Haukur Jakobsson 48/57 49/49 51/49 57/49 409 Pétur Guðmundsson 49/51 54/52 55/47 51/53 412 Jón Guðmundsson 50/43 52/49 51/52 54/53 414 Sverrir Guðmundsson 47/50 54/52 52/49 61/55 420 Hörður Guðmundsson 47/61 56/49 56/46 53/55 423 Frímann Gunnlaugsson 52/51 51/59 51/49 58/58 428 Geir Þórðarson 56/48 60/53 55/47 65/56 440 Unglingaf lokkur: Hans Isebam 43 46 50 46 185 Eyjólfur Jóhannsson 49 50 46 41 186 Viðar Þorsteinsson 47 46 54 44 191 Björgvin Þorsteinsson 50 47 46 49 192 Jónatan Ólafsson 45 49 49 50 193 Jón H. Guðlaugsson 50 45 45 60 200 Markús Jóhannsson 53 50 48 52 203 Ólafur Ingi Skúlason 51 48 57 59 215 Þengill Valdimarsson 51 54 56 61 222 Guðni Bj. Kjærbo 65 60 65 61 251 Öldungakeppnin: Sveinn Ársælsson án forgj. 80 1 með forgjöf H- 12 = 70 3 Jóhann Þorkelsson 83 2 -i- 16 = 67 1 Ingólfur Isebarn 85 3 -i- 14 = 71 4 Hafliði Guðmundsson 86 4 -r- 12 Z= 74 5 Sigtryggur Júlíusson 87 5 11 = 76 7 Jón Guðmundsson 92 6 -4- 24 = 68 2 Jón G. Sólnes 101 7 -P 26 = 75 6 Adolf Ingimarsson 104 8-9 -f- 19 = 85 9 Sverrir Guðmundsson 104 8-9 -=- 27 = 77 8 Bæjarkeppnin: sveit Akureyringa 3. sveit Vestmannaeyja Hermann Ingimarsson 74 Sveinn Ársælsson 82 Magnús Guðmundsson 78 Ársæll Lárusson 88 Sævar Gunnarsson 79 Haraldur Júlíusson 88 Jóhann Þorkelsson 83 Gunnl. Axelsson 89 Kolbeinn Pétursson 85 Leifur Ársælsson 93 Hafliði Guðmundsson 86 Hallgr. Þorgrímsson 94 485 högg 534 högg sveit Reykvíkinga 4. sveit Suðurnesja Jóhann Eyjólfsson 81 Þorbjörn Kjærbo 81 Einar Guðnason 82 Hafsteinn Þorgeirsson 90 Óttar Yngvason 82 Þórir Sæmundsson 92 Ól. Ág. Ólafsson 85 Hörður Guðmundsson 92 Pétur Björnsson 85 Brynjar Vilmundarson 94 Ingólfur Isebam 85 Sveinn Eiríksson 99 500 högg 548 högg Til lesenda Með næsta blaði verður breyt- ing á ritstjórn Iþróttablaðsins og mun Þórður B. Sigurðsson taka við ritstjórn blaðsins af okkur undirrituðum. Iþrótta- blaðið var endurvakið fyrir f jór- um árum og tókum við þá að okkur ritstjórn blaðsins, og svo hefur æxlast til að við höfum séð um f jóra árganga, þótt tími okkar beggja hafi verið mjög takmarkaður og við því ekki getað sinnt blaðinu sem skyldi, og það var reyndar ætlun okk- ar að fá fyrir löngu lausn frá starfinu, en erfitt reyndist að fá aðra menn eða mann til að sjá um það. En þó margt hefði mátt bet- ur fara hefur þó ekki til einskis verið barizt og blaðið hefur komið nokkuð reglulega út þessi síðustu f jögur ár, tíu blöð á ári, auk þess, sem fyrsta tölublað hvers árs hefur verið nokkurs konar árbókarblað, þar sem safnað hefur verið saman heim- ildum ársins á undan. Blaðið að þessu sinni er 92 síður — eða tæplega helmingur þess síðu- fjölda, sem upphaflega var lof- að að gefa út árlega. Blaðið hef- ur því vaxið mjög og verður merk heimild í framtíðinni. Margir hafa lagt hönd á plóg- inn og við viljum þakka blað- stjórn, þeim Þorsteini Einars- syni, Benedikt Jakobssyni og Sigurgeir Guðmannssyni, fyrir ágætt samstarf þessi ár, svo og forseta ISÍ, Gísla Halldórssyni og framkvæmdastjórn sam- bandsins. En að okkur undan- skildum hefur þó útkoma blaðs- ins mætt mest á skrifstofufólki ISl, sem séð hefur um og sér um dreifingu þess, og við vilj- Framh. á bls. 88 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.