Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 83

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 83
Meðal áhorfenda á landsleik við rúmensku heimsmeistarana var forseti Islands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og sést hann hér ásamt formanni HSl, Ásbirni Sigurjónssyni. Ingólfur Óskarsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Stefán Jónsson, Haukum Stefán Sandholt, Val. Mörk Islands í þessum leik skor- uðu: Gnnlaugur 5 (2 víti), Geir 3, Hörður og Stefán Jónsson 2 hvor, Ingólfur, Hermann og Stefán Sand- holt 1 hver. Bandaríkjaför landsliðsins. 1 maí-mánuði fór ísl. landsliðið í keppnisför til Bandaríkjanna og lék tvo landsleiki. Sá fyrri fór fram í New York 14. maí og sigraði Island í þeim leik 26:18. Síðari leikurinn fór fram í New Jersey og vann Island einnig þann leik — í þetta skipti 41:19. Eftirtaldir leikmenn voru valdir til Bandaríkjafararinnar: Þorsteinn Björnsson, Fram Hjalti Einarsson, FH Áuðunn Óskarsson, FH Birgir Björnsson, FH Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Hermann Gunnarsson, Val Ingólfur Óskarsson, Fram Karl Jóhannsson, KR Páll Eiríksson, FH Sigurður Einarsson, Fram Stefán Jónsson, Haukum Stefán Sandholt, Val Viðar Símonarson, Haukum. Landsleikir gegn V.-Þjóðverjum. Vestur-þýzka landsliðið kom í heimsókn um mánaðamótin nóvem- ber—desember og lék tvo leiki. Fyrri leikurinn var háður þriðju- daginn 29. nóvember og síðari leik- urinn daginn eftir. Unnu Þjóðverjar báða leikina, fyrri leikinn 23:20, og síðari leikinn 26:19. Isl. liðið var þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram Kristófer Magnússon, FH Birgir Björnsson, FH Geir Hallsteinsson, FH Örn Hallsteinsson, FH Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Ingólfur Óskarsson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Hermann Gunnarsson, Val Jón H. Magnússon, Vík. 83

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.