Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 83

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 83
Meðal áhorfenda á landsleik við rúmensku heimsmeistarana var forseti Islands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og sést hann hér ásamt formanni HSl, Ásbirni Sigurjónssyni. Ingólfur Óskarsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Stefán Jónsson, Haukum Stefán Sandholt, Val. Mörk Islands í þessum leik skor- uðu: Gnnlaugur 5 (2 víti), Geir 3, Hörður og Stefán Jónsson 2 hvor, Ingólfur, Hermann og Stefán Sand- holt 1 hver. Bandaríkjaför landsliðsins. 1 maí-mánuði fór ísl. landsliðið í keppnisför til Bandaríkjanna og lék tvo landsleiki. Sá fyrri fór fram í New York 14. maí og sigraði Island í þeim leik 26:18. Síðari leikurinn fór fram í New Jersey og vann Island einnig þann leik — í þetta skipti 41:19. Eftirtaldir leikmenn voru valdir til Bandaríkjafararinnar: Þorsteinn Björnsson, Fram Hjalti Einarsson, FH Áuðunn Óskarsson, FH Birgir Björnsson, FH Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Hermann Gunnarsson, Val Ingólfur Óskarsson, Fram Karl Jóhannsson, KR Páll Eiríksson, FH Sigurður Einarsson, Fram Stefán Jónsson, Haukum Stefán Sandholt, Val Viðar Símonarson, Haukum. Landsleikir gegn V.-Þjóðverjum. Vestur-þýzka landsliðið kom í heimsókn um mánaðamótin nóvem- ber—desember og lék tvo leiki. Fyrri leikurinn var háður þriðju- daginn 29. nóvember og síðari leik- urinn daginn eftir. Unnu Þjóðverjar báða leikina, fyrri leikinn 23:20, og síðari leikinn 26:19. Isl. liðið var þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram Kristófer Magnússon, FH Birgir Björnsson, FH Geir Hallsteinsson, FH Örn Hallsteinsson, FH Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Ingólfur Óskarsson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Hermann Gunnarsson, Val Jón H. Magnússon, Vík. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.