Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 85

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 85
keppninnar, gegn Dukla Prag, tap- aði Fram 13:23. Heimsókn Oppum Krefeld. Vestur-þýzku meistararnir í úti- handknattleik, Oppum frá Krefeld, komu í heimsókn hingað í nóvember á vegum Þróttar og léku hér þrjá leiki. Þeir mættu Fram í fyrsta leiknum og töpuðu honum 17:25. Einnig töpuðu þeir öðrum leiknum, sem var gegn FH, 15:34, en svo brá við, að Þjóðverjarnir unnu þriðja og síðasta leikinn, sem var gegn til- raunalandsliðinu. Vann Oppum þann leik 25:18, og þótti sumum það ein- kennileg úrslit eftir það, sem á und- an var gengið. Heimsókn Árhus KFUM. 1 október kom hingað til lands í boði Ármanns eitt sterkasta félags- lið Dana, Arhus KFUM, og lék þrjá leiki. Fyrsti leikurinn var gegn gest- gjöfunum, Ármanni, sem styrktu lið sitt með Karli Jóhannssyni úr KR. Lauk leiknum með sigri Dana, 29:25. Því næst lék Árhus KFUM gegn Is- landsmeisturum FH og sigraði þá 27:24. Loks mættu Danirnir tilrauna- liði landsliðsnefndar og báru enn sig- ur úr býtum, sigruðu í þetta skipti 26:20. Það er sjaldgæft, að danskt félags- lið fari ósigrað heim úr Islandsför og þótti dönsku blöðunum sérstök ástæða að geta um það. Hins vegar leiddi þessi heimsókn í október, áður en hið raunverulega keppnistímabil okkar er hafið, hugann að því, hvort hyggilegt sé að taka á móti erlendu liði áður en ísl. handknattleiksmenn eru komnir í æfingu. íslandsmótið innanhúss: Það olli nokkrum vonbrigðum með- al handknattleiksmanna, að ákveðið var, að Islandsmótið 1966 skyldi háð að Hálogalandi en ekki I Laugar- dalshöllinni. Keppnin í mótinu var skemmtileg, ekki sízt í 1. og 2. deild karla. I 1. deild karla urðu Fram og FH jöfn að stigum, hlutu 16 stig, og urðu að heyja úrslitaleik um Is- landsmeistaratitilinn. 1 þeirri viður- eign sigraði FH 21:16 og varð því Islandsmeistari 1966. Baráttan um fallið var hörð og lauk svo, að KR féll niður. 1 2. deild karla urðu Þróttur, Vík- ingur og lR jöfn að stigum í efsta sæti og urðu að leika sín á milli um sætið í 1. deild. Lauk þeirri keppni svo, að Víkingur sigraði og fluttist upp í 1. deild. 1 1. deild kvenna sigraði Valur nokkuð örugglega og i 2. deild kvenna bitust Keflavík og KR um sæti í 1. deild. Léku liðin úrslitaleik og sigraði Keflavík í honum. Þessi leikur var kærður og í nýjum leik sigruðu KR-stúlkur og hlutu því sæti í 1. deild. 1 öðrum flokkum voru Framarar sigursælir. Þannig urðu þeir sigur- vegarar í 1. og 2. flokki karla og 1. og 2. flokki kvenna. Víkingur sigraði í 3. flokki karla. Hér á eftir fara töflur, sem sýna lokaniðurstöður í einstökum flokk- um: Meistaraflokkur karla, H. deild: L U J T Mörk St. Þróttur 8 6 0 2 190:170 12 Vikingur 8 6 0 2 207:145 12 l.R. 8 6 0 2 224:191 12 I.B.K. 8 2 0 6 4 l.A. 8 0 0 8 104:187 0 Aukaleikir til úrslita: Þróttur—Víkingur 15:27 Þróttur—lR 22:27 Víkingur—IR 27:22 Sigurvegarar Víkings: Helgi Guð- mundsson, Einar Hákonarson, Þór- arinn Ólafsson fyrirliði, Rósmundur Jónsson, Sigurður Hauksson, Rúnar Gíslason, Árni Ólafsson, Jón Ólafs- son, Einar Magnússon, Hannes Har- aldsson, Ólafur Friðriksson, Gunnar Gunnarsson. 1. flokkur karla: Fram 4 4 0 0 69:35 Meistaraflokkur ] karla, I. deild: Víkingur 4 3 0 1 51:45 L u J T Mörk St. Valur 4 2 0 2 46:46 Fram 10 8 0 2 254:205 16 Þróttur 4 1 0 3 41:48 F.H. 10 8 0 2 217:193 16 l.R. 4 0 0 4 45:78 Valur 10 4 0 6 229:248 8 Haukar 10 4 0 6 227:231 8 Ármann 3 0 0 3 27:42 Ármann 10 4 0 6 226:252 8 F.H. 3 3 0 0 44:25 K.R. 10 2 0 8 203:227 4 K.R. 3 2 0 1 37:28 Aukaleikur úrslit: Fram-FH 16:21 Haukar 3 1 0 2 32:45 TJrslit: F.H.—Fram 6:7 Islandsmeistarar F.H.: Hjalti Ein- arsson, Karl Jónsson, Birgir Björns- son fyrirliði, Örn Hallsteinsson, Guð- laugur Gíslason, Geir Hallsteinsson, Einar Sigurðsson, Árni Guðjónsson, Auður Óskarsson, Jón Viggósson, Páll Eiríksson, Þorvaldur Karlsson. Sigurvegarar Fram: Atli Marinós- son, Arnþór Óskarsson, Guðjón Hákonarson fyrirliði, Hilmar Ólafs- son, Karl Benediktsson, Hinrik Ein- arsson, Gylfi Hjálmarsson, Arnþór Ingibergsson, Ástþór Ragnarsson. íslandsmeistarar Víkings í 3. flokki. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.