Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 90

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 90
2. júlí var haldið mót aftur og keppt lega og misjafnt. Félagið á tvo verð- með stórum veiðirifflum kal. 243 og launagripi til keppni í þessari íþrótt, stærri. Var með því móti brotið blað er annar þeirra skotmannsstytta, í sögu félagsins því slík keppni hef- gefin af Niels Jörgensen verzlunar- ur ekki farið fram fyrr í sögu þess. stjóra í Goðaborg, en hinn er mynda- Gunnar Sigurgeirsson, kaupmaður og stytta af íslenzkum fálka, sem Guð- eigandi Sportvöruhúss Reykjavíkur mundur Einarsson frá Miðdal gaf gaf félaginu vandaðan grip til þess- félaginu á sínum tíma, en Guðmund- arar keppni. Var það byssuhylki af ur var einn af hvatamönnum þess dýrustu gerð að verðmæti 3—4 þús. að félagsmenn Skotfélagsins hæfu kr. Þátttakendur í þessari keppni æfingar í þessari íþrótt. 1 fyrra var voru 8 og sigraði Þröstur Pétursson keppt í fyrsta sinn um fálkastyttuna og hlaut hinn góða grip til eignar. og vann Karl Isleifsson hana þá en Félagið hélt tvö mót í leirdúfu- nú var keppt einnig og í fyrsta sinni skotkeppni. Þessi íþrótt er lítt kunn um styttu þá sem Niels gaf, sem er hér á landi ,en er mjög vinsæl er- umferðastytta er ekki verður unnin lendis. Nefnist hún „skeet," á ensku til eignar. Sigurvegari á þessum en orðið mun komið í skandinavisk- mótum í ár varð Egill Jónasson Star- um málum og er afbökun úr orðinu dal. að skjóta (skyde). Er hún fólgin í I reikningsyfirliti gjaldkera félags- því að hæfa með haglabyssu leir- ins kom fram að þó hagur félagsins kringlu sem varpað er úr tveim turn- væri góður fyrir þetta ár þá færu um á víxl í veg fyrir skotmann. útgjöld félagsins sífellt vaxandi bæði Kastvélarnar í turnunum varpa þess- vegna aukinnar dýrtíðar og vaxandi um „leirdúfum" á ýmsa vegu fyrir starfsemi. Sagði gjaldkeri það nauð- skyttuna eftir þvi hvar hann er synlegt að hækka árgjöld til félags- staddur á skotbrautinni. Keppendur ins verulega eða innheimta sérstök voru óheppnir með veður á báðum æfingagjöld. Var ákveðið af fundar- þessum mótum því allmikill vindur mönnum að hækka árgjaldið upp í var og mismikill, en hvassviðri veld- kr. 400,00. ur því að skífurnar fljúga óreglu- Nokkuð hefur að vanda borið á spellvirkjum á útiæfingasvæði félags- ins i Leirdal, og hafa þar verið að verki menn sem svala skemmdarfýsn sinni með skotvopn í höndum. Þess vegna hefur verið ákveðið að skylda félagsmenn til þess að bera einkenn- ismerki félagsins er þeir sækja úti- æfingar að viðlögðum brottrekstri af svæðinu, en banna utanfélagsmönn- um með öllu að vera þar á æfing- um eftirlitslaust með skotvopn. Félagið hefur haldið tvo skemmti- fundi á árinu. Árshátíð félagsins var haldin i vor I Skíðaskálanum í Hvera- dölum og í haust var haldinn skemmtifundur í Kópavogsfélags- heimilinu og voru þá veitt verðlaun fyrir unnin afrek á árinu. Stjórn félagsins er nú skipuð þess- um mönnum: Formaður: Axel Sölvason. Vara- formaður: Egill Jónasson Stardal. Ritari: Hilmar Ólafsson. Gjaldkeri: Sigurður ísaksson. Meðstjórnendur: Jóh. Christensen og Robert Schmidt. Fráfarandi formaður, Leo Schmidt, baðst eindregið undan endurkjöri og voru honum þökkuð margvísleg og mikil störf af fundargestum. Að lokinni æfingu. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.