Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 24

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 24
hlaupari hljóp 400 m undir 50 sek. sl. sumar, en Trausti Sveinbjörnsson, UMSK, fékk bezt- an tíma 50,5 sek. og var öruggur sigurvegari á þeirri vegalengd, ef Þorsteinn var ekki nærri. Af unglingum var beztur Sigurður Jónsson, HSK, (51,5), af drengjum Rúdolf Adolfsson, Á, (52,8), báðir efnilegir hlauparar, en sveina- flokkurinn fyllir okkur hins vegar björtum von- um um framtíðina, því að þar byrjar metasaga Ólafs Þorsteinssonar, KR, og tveir aðrir strák- ar standa honum skammt að baki, Sigvaldi Júlíusson, UMSE, og Einar Ólafsson, UMSB. Einar setti sveinamet í 800 m hlaupi, 2:05,1 mín., snemma um vorið, en kom síðan ekki til keppni vegna meiðsla, sem hann hlaut í körfu- knattleik. Sigvaldi varð sveinameistari í 400 m hlaupi, en Ólafur hafði það sér til afsökunar fyrir því tapi, að hann hafði komið fljúgandi vestan um haf nóttina fyrir fyrri dag mótsins. Eftir það tapaði Ólafur ekki fyrir unglingum eða yngri mönnum, það sem eftir var sumarsins, nema hvað Rúdolf varð drengjameistari í 400 m hlaupi, og Ölafur var því lengra á undan, sem hlaupið varð lengra. í 400 m hlaupi setti hann sveinamet, 53,3 sek. á unglingameistara- mótinu, en í 800 m hlaupi tvíbætti hann sveina- metið, hljóp bezt á 2:00,1 mín. á meistaramót- inu, þar sem hann varð annar á eftir Þorsteini, bróður sínum, en á undan Þórði Guðmundssyni, UMSK, sem náði bezta tíma sínum til þessa, 1:57,8 mín. í keppni í Kaupmannahöfn seint í ágúst. Fyrir Þórð er þó 800 m hlaupið í stytzta lagi, til þess að hann fái notið sín. Nýgræðing- ur á hlaupabraut var unglingurinn Haukur Sveinsson, KR, sem keppti fyrst á UMÍ á Akur- eyri og hljóp þar í b-riðli 400 m hlaupsins á 53,5 sek., langt á undan keppinautum sínum, en þann tíma bætti hann á sumrinu í 53,1 sek., og 800 m hljóp hann á 2:05,5 mín. Jt00 m hlaup Sveinameistari: Sigvaldi Júlíusson, UMSE 55,3 sek. 2. Ólafur Þorsteinsson, KR 56,5 sek. 3. Einar Þórhallsson, KR 58,4 sek. 4. Ingvar Kárason, IR 62,4 sek. 5. Tómas Jónsson, UMSB 66,3 sek. B-riðill: 1. Steinar Ragnarsson, UMSB 62,2 sek. 2. Sigmar Arnórsson, UMSB 65,1 sek. S 00 m hlaup Sveinameistari: Ólafur Þorsteinsson, KR 2. Sigvaldi Júlxusson, UMSE 3. Einar Þórhallsson, KR 4. Stefán Bjarkason, IR 5. Hinrik Þórhallsson, KR J/00 m hlaup Drengjameistari: Rúdolf Adolfsson, Á 2. Ólafur Þorsteinsson, KR 3. Ævar Guðmundsson, lR 4. Jafet Ólafsson, Á 800 m hlaup Drengjameistari: Ölafur Þorsteinsson, KR 2. Rúdolf Adolfsson, Á Jt00 m hlaup Unglingameistari: Ólafur Þorsteinsson, KR (nýtt íslenzkt sveinamet) 2. Jóhann Friðgeirsson, UMSE 3. Haukur Sveinsson, KR 4. Rúdolf Adolfsson, Á 5. Pétur Böðvarsson, ÍR 6. Ásmundur Ólafsson, UMSB 7. Guðmundur Ólafsson, iR 800 m hlaup U nglingameistari: Ólafur Þorsteinsson, KR 2. Sigvaldi Júlíusson, UMSE 3. Pétur Böðvarsson, IR /f00 m hlaup: Islandsmeistari: Þorsteinn Þorsteinsson KR 2. Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 3. Jóhann Friðgeirsson, UMSE 4. Rúdolf Adollfsson, Á 800 m hlaup íslandsmeistari: Þorsteinn Þorsteinsson, KR 2. Ólafur Þorsteinsson, KR (nýtt íslenzkt sveinamet) 3. Þórður Guðmundsson, UMSK 4. Rúdolf Adolfsson, Á 5. Jón Ivarsson, HSK 1500 m hlaup og langhlaupin. Þorsteinn Þorsteinsson hljóp aldrei 1500 m sl. sumar, og Halldór Guðbjörnsson, KR, var ekki í jafngóðri æfingu og árið áður, svo að 2:03,9 mín. 2:06,9 mín. 2:15,6 mín. 2:16,7 mín. 2:21,6 mín. 54,4 sek. 55,1 sek. 57.8 sek. 59.8 sek. 2:06,6 mín. 2:07,3 mín. 53,3 sek. 53.3 sek. 53.5 sek. 53.6 sek. 55.1 sek. 55.3 sek. 56.2 sek. 2:06,1 xnín. 2:08,8 mín. 2:10,1 mín. 48,6 sek. 52,2 sek. 53,1 sek. 54,4 sek. 1:54,7 mín. 2:00,1 min. 2:03,1 mín. 2:06,1 mín. 2:06,4 mín. 264

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.