Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 66

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 66
Islandsmeistarar FH i handknattleik utanhúss 1968. Handknattleiksmeistaramótið utanhúss íslandsmót í handknattleik utanhúss fyrir meistaraflokk karla og meistara- og II. flokk kvenna fór að þessu sinni fram í Reykjavík. Handknattleiksdeild K. R. sá um framkvæmd mótsins, og fór keppni meistaraflokkanna fram á leiksvæði Melaskólans, en flestir leikir II. flokks kvenna á leikvöllum við Sundlaug Vest- urbæjar. Var öll aðstaða til keppni mjög til fyrirmynd- ar, og einnig var góð aðstaða fyrir áhorfendur, sem voru allmargir. Þátttaka í mótinu var mjög góð. Alls komu 25 lið til keppninnar, þ.e. 9 lið í mfl. karla, 6 lið í mfl. kvenna og 10 lið í II. fl. kvenna. Verðlaun voru afhent á leiksvæðinu við Mela- skólann og í hófi að Hótel Sögu. Úrslit urðu sem hér segir: Meistaraflokkur karla: A-riðill: Röð: FH — Valur 27: 9 Ármann -— KR 22:21 Þróttur — FH 20:20 Valur •— Ármann 21:12 KR — Þróttur 23:21 KR — Valur 16:11 FH — Ármann 20:18 Þróttur — Ármann 27:17 Valur — Þróttur 23:20 FH — KR 19:14 FH 7 stig KR 4 stig Valur 4 stig 306

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.