Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 68

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 68
KR — Breiðablik 9: 7 Valur — UMFN 3: 3 Breiðablik — FH 9: 2 Valur — KR 5: 1 UMFN — Breiðablik 2: 2 KR — FH 7: 2 Valur -— Breiðablik 3: 2 UMFN — FH 5: 1 Röð: 1. Valur 7 stig 2. KR 6 stig 3. UMFN 4 stig 4. Breiðablik 3 stig 5. FH 0 stig B-riðill: Úrslit leikja: Fram — Ármann 6: 3 Völsungur — Þór 5: 4 Víkingur —- Ármann 7: 2 Fram — Völsungur 8: 4 Þór — Víkingur 5: 3 Völsungur — Víkingur 8: 2 Völsungur ■— Ármann 7: 1 Fram — Víkingur 9: 4 Þór ■— Ármann 6: 3 Röð: 1. Fram 8 stig 2. Völsungur 6 stig 3. Þór 4 stig 4. Víkingur 2 stig 5. Ármann 0 stig Úrslit: Fram - - Valur 6: 5 framhald greinar á bls. 309 Sigurður Steindórsson ekki í erfiðleikum með sigurinn. Sigurður er langskástur glímumaður þeirra bræðra, en allir báru þeir fyrst og fremst merki æfingaskorts og þjálfunarleysis. Eitt merkilegasta atriði landsmótsins á Eiðum frá sjónarhóli íþróttafréttamanns var fimleikasýning, hóp- sýning um 100 barna og unglinga á aldrinum 11 -16 ára, en sýning þessi fór fram á frjálsíþróttavellinum, þegar hátíðadagskrá mótsins var loksins lokið á sunnu- daginn, seinni dag mótsins. Sýningin var mjög góð, og eiga þeir íþróttakennarar, sem undirbjuggu og stjórn- uðu sýningunni, mikið lof skilið fyrir starf sitt, en þeir voru Þorvaldur Jóhannsson á Seyðisfirði og Þórir Sig- urbjömsson á Neskaupstað. Efri myndin í dálknum hér til hægri er frá körfuknatt- leikskeppninni á Eiðum, en hún fór fram á palli, sem var nær umflotinn vatni. Á neðri myndinni sést Sigurð- ur Steindórsson, HSK, sigurvegarinn í glímukeppninni, glíma við Guðmund, bróður sinn. Frá Eiðum 308
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.