Alþýðublaðið - 14.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1925, Blaðsíða 2
9 KLÞ¥ÐU*LA2BI» " Furðnlegt fjáriájaráðlag. í ræðuáhræraad steinoMuverzl- unioa ráðlagði Jón Þodákísoo, af slyani þjóðar og þings nú- versndi ijármálaráðherra, ssmein- uðu alþingi á mánudagskvoíd að samþykkja þingsáiykíunartlllög una um að rjúfa stei olfuverzlun rikisins, og iýatl hann tíl stuðn ings þossu yfir þvf, að Lands- verzlun myndi tæplega haía fjár- magn tll að annast o!fuvr rzlun- ina ein, þar eð hann aetiaðl að taka varasjóð hennar til að bo- ga með honucn af >iansu skulda< súpunni trá óreiðustjórnar árurn Jóns hins og Magnúear, Þctta er önnur htiðin á íjár- málaráðlagi >heil% heiiannac að taka arðberandi elgnir rfkislns tll að borga með skuldir ©g samboðin hinni að leggja til, að iögskipaðar skattatekjur af gróða auðféiaga séu gefnar burt. Sá einstakiingur myndi vera talinn brjálaður, sem kaataði tekjum sfnum í sjóinn, en léti arðberandi eignir sfnar npp í skuSdir, en alveg hliðstætt því er þetta ráð- iag Jóna minna, enda hafa nú tveir fiokksmenn hans ekki séð sér annað tasrt en að kggja til við efri deiid að taka at honum ráðin um að kasta burtu á sjö- unda hundrað þúsuuda króoa. Eitt er þó gott við þessa ráðieysis- uppáíunduingu (jármáia- jráðherrans (í styttiugi: f jár.- ans), og það er, að með hennl hefir hann nú á Aiþingi 1925 viðurksnt, að írásftgpir hans víða um landið fyrir kosoingarnar 1923 um, áð Lsndsva’zlun hetði slt aí verið að tapa og þar með, að varasjóður hannar væri farinn í súglnn, hafa ekki verið annsð en fleípur og rógburður um þetta íyrlrtæki ríkisins, því að í aog- um uppi íiggur, að hann borgi ekki mlkið af >!auoum skuídumc með varasjóði, sem ekki væri tii. Aunars má mikið vera, ef þjóðin, þ. e meiri hiutl hennar. aiþýða, þolir það til leogdar, að þeir hafi yfirráð yfir hlnum sam- eiginiegu eigcum þegna rfklsins, sœm ekkert annað sýoist vaka fyrir en að söláa þær frá tfkinu og undir burgeisana, Fi*á Alþýðubpauðgepðfanit ..... Búð Álþýðubrauðgerðarinnar á Baldursgetu 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eics og aCalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, norœaibrauð (úr ameríaku rúgsigtimjöli) Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauÖ, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúílutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tert.ur, ktimglur 0. fl. — Brauð og kökur ávalt nýtt frá írauðgerðarhúsinu. Reið- jakkar, skálmap (Water proo'), v pelðbuxup, spoptsokkap. Géðar tegnndir og ódýrar. Marteinn Einarsson & Co. Hjálparstðð hjúkrunarrélKga- ins >Líknar< ®r epln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k Þriðjuiagá ... — 5—6 c. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föatudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 t, •- Veggfððnr afarfjölbreytt úrval. Yeðrið lægra en áður, t. d. frá 45 gnrnm rúllan, ensk stærð. Málralngavðpup ailar teg., Penslap og fleira. Hf rafmf. Miti&Ljös, LangnTegi 20 B. — Sími 830 pakkarávarp. Við undirrituð færum Mr með hjartam þakkir allum þeim, sem heiðruðu jarðarfór Sigríðar sál- ugu dóttur okkar með návist sinni og á annan hátt sýndu okkur innilega samúð og hluttékningu við það tœkifœri. lagurey, 22. apríl 1925. Ingibjerg Bergsveinsdóttir. Q, Jón Skúbaon, ð AlpféuMmM® kemar út á b.verinm'rfsrknm degi. Af (f roið «1» við Ingólfiitrteti — opin dag- lega frá- kl. 9 ird. til kl. 8 «iðd. ftkrifetofs á Bjargaritíg 2 (niðri) ipin kl. 9'/s—10*/í árd. og' 8—9 »íðd. S í m a r: 638: prentemiðja. 988: afgreíðila. 1294: rititjórn. 1 Ve r ð 1 ag: Áikríftarverð kr. 1,00 á mánnði Anglýsíngaverð kr. 0,16 mm.emd, 9B jjj BiDdislitsí, fjölbreytt og fallegt úrval nýkomið. Marteinn Eínarsson & Co. ÖCteraíasa JIB§i$i$utelaðSð hv®B> oam |»;ð #r»ð 09 hw®s»9 uan« ftsóð '?«b’58! Veggfóður, loftpappír, veggpappa og gólfpappa selur Björn Björnsson vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Nokkur ointöss >H«fr d jarisfrúarinn<ir« fá*t á Lanfás- v«gl 15. Tímaritlð >Béttar<, IX. árg., íæst á afgr, Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýiara fyrir áskiiíendur. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.