Íþróttablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 11
Sumaríþróttamiðstöð r’ r’ ISI gefur góð fyrirheit Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn Forseti Islands verndari * * ISI Um langt árabil hefur sá hátt- ur verið á, að þjóðhöfðingi ís- lands hefur verið verndari ISI. Nú nýlega samþykkti dr. Kristján Eldjárn, forseti Islands, að gerast vemdari ISI sam- kvæmt ósk framkvæmdastjórn- ar ÍSÍ. Sumaríþróttamiðstöð ÍSÍ að Laugarvatni hóf starfsemi sína 10. júlí sl. og lauk henni 17. ág. Þessar fyrstu rekstrarvikur íþróttamiðstöðvar ISt hafa geng- ið að vonum, alls hafa dvalið þar um 200 gestir, sem gefa fyr- irheit uin að reka megi þegar á næsta sumri kröftuga starfsemi við þær aðstæður, sem þegar eru fyrir hendi á Laugarvatni. Með starfsemi þessari hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ náð enn einum áfanga til að auka íþrótta- og félagslega aðstöðu íþrótta- fólksins í landinu. Hverjir dvöldu að Laugarvatni? Dagna 10.—13. júlí dvöldu 36 börn og unglingar, víðsvegar af landinu, í boði FRI og barna- blaðsins Æskunnar, er þetta sá hópurinn sem skarað hafði fram úr í „Þríþrautarkeppni FRI og- Æskunnar“. Form. útbreiðslu- nefndar FRI, Sigurður Helgason skólastjóri, hafði veg og vanda af hópi þessum. Dagna 11.—13. júlí dvaldi unglingalandslið KKÍ við þjálf- un undir stjórn þjálfara síns, Helga Jóhannssonar. Dagana 14.—21. júlí hafði FRÍ íþróttamiðstöðina til um- ráða. Dvaldi þá frjálsíþrótta- tolk við æfingar með það í huga að verða þátttakendur í Islands- meistaramótinu í frjálsíþróttum, sem háð var á íþróttaleikvangi IKI að Laugarvatni dagana 19. —20. og 21 júlí. Fram. á bls.. 19 mm ^ Érnmmmmr ~----------- |g§gÍ| SUÐUR UM HOFIN 16 daga ferðir til Madeira, Las Palmas og Casablanca með Fritz Heckert um Kaupmannahöfn. Brottför: 10/10, 26/10, 20/12, 6/1, 23/1, 9/2, 26/2 og 15/3. Verð frá 22.200 — FERÐASKRIFSTOFAN LAN □ SVN ^ LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 11

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.