Íþróttablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 23
Það er engum vafa bundið, að þeir, sem drekka mjólk og borða mest af smjöri, skyri og osti, koma fyrstir að marki. f þessum fæðutegundum eru öll þau vítamín, steinefni og orka, sem líkaminn þarfnast. íþróttaáhöld íþróttafatnaður íþróttaskór SKOLAVÖRÐUSTÍG 17 SÍMI: 15196 LÁGT SKAL LÆKKA! ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? Lítið við í LITAVERI Sambandsráðsf. ÍSÍ 36. Sambandsráðsfundur ISÍ var haldinn 81. maí sl. Fjallaði fundurinn um mörg mál íþrólta- samtakanna, svo sem Lands- happdrætti ÍSÍ, íþróttablaðið, viðskiptin við útlönd, íþrótta- hátíðina 1970, íþróttir fyrir alla, íþróttamiðstöðina á Laugar- vatni, utanfararstyrki, getraun- ir og ýmis sérmál sérsambanda ÍSÍ. Þá voru fluttar skýrslur sér- sambanda og Olympíunefndar. Samþykkt var skipting á út- breiðslustyrk og helming skatt- tekna ÍSÍ til sérsambandanna. Heimur í hnotskurn Framh. af bls. 31 Þar fyrir utan hafa tvö knatt- spyrnulið, Dortinund og Mún- chen 1860, sungið inn á plötur fyrir sama fyrirtæki. Allar þess- ar plötur hafa verið mjög vin- sælar og selzt vel. Væri ekki athugandi fyrir ís- lenzka knattspyrnumenn og fé- lög að kynna sér þessa nýju ,,gróðaleið“, því ekki veitir af peningunum hjá okkar fátæku félögum. Það væri ekki amalegt að heyra (þó ekki væri nema einu sinni) KR-inga syngja Vor- kvöld í Reykjavík, eða Skaga- liðið Kátir voru karlar, í óska- lagaþáttum útvarpsins á kom- andi vetri. LYKILL LÍFSINS GÆÐA ER SPARNAÐUR ferzlunarbanki íslands Bankastræti 5, Reykjavík, sími 22190. Útibú, Laugavegi 172, Reykjavík, sími 20120. Útibú, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 1788. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.