Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 13
. . . að fyrsta landsmót skíða- manna var haldið 1937 í Hveradölum? Fyrir mótinu stóð Skíðafélag Reykjavík- ur, en þátttakendur í þessu fyrsta landsmóti voru frá Reykjavík, Siglufirði og ísa- firði. Keppt var í tveimur greinum, göngu og stökk- um. Islandsmeistari í göngu varð Jón Þorsteinsson frá Siglufirði og í stökki Alfreð Jónsson, einnig frá Siglu- firði. Skíðaíþróttin er ein elzta íþróttagrein, sem stunduð hefur verið á íslandi, því að frá öndverðu hafa nrenn notað skíði til ferðalaga á vetrum. Skömmu eftir alda- mótin var unnið að því að gera skíðabrautir í Öskju- hlíð, en lreldur lítið var þó um skíðaiðkanir af þeirri einföldu ástæðu, hve snjór Alfreð Jónsson Jón Þorsteinsson ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 37

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.