Íþróttablaðið - 01.11.1969, Qupperneq 15

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Qupperneq 15
ið fór fram. Valur sigraði í karlaflokki, en Ármann í kvennaflokki. Keppt var í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu. Á bernskuárum handknatt- leiksins hér á landi fór ekki ýkjamikið fyrir hon- um, enda nokkurs konar aukaíþrótt knattspyrnu- manna. I dag eru iðkendur handknattleiks á sjötta þús- und talsins og ísland talið meðal sterkustu handknatt- leiksþjóða heims. ------------------------------ Skíða- og skautafólk! HLÝJUSTU OG STERKUSTU HOSURNAR FÁST í ÁLAFOSS, Þingholtsstr. 2 Sími: 22090 L____________________________J fslanásmeistarar Vals 1940, fyrstu fslandsmeistaramir. Frá vinstri, fremri röð: EgiII Kristbjörnsson, Anton Erlendsson og Frímann Helgason, Aftari röð: Sigurður Ólafsson, Geir Guðmundsson og Grímar Jónsson. HEIMILIS BIFREIÐA - FULLKOMIN ÞJÓNUSTA TRYGGINGAR FYRIR SANNVIRÐI TRYGGING SAMVII\NUTRYGGII\GAR armúla3 • sími 38soo ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 39

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.