Íþróttablaðið - 01.11.1969, Side 18

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Side 18
r 0 Runtal-ofnar eru smíðaðir úr þykkasta stáli allra stálofna. 0 Eftir fjögurra ára reynslu hér á landi hafa Runtal-ofnar sannað yfir- burði sína. 0 Runtal-ofnar eru með þriggja ára ábyrgð. 0 Runtal-ofna er hægt að staðsetja við ólíkustu aðstæður og henta öll- um byggingum. 0 íþróttamenn. Nú þegar eru Runtal-ofnar notaðir í fjölmörgum íþrótta- húsum, m. a. íþróttahúsinu við Álftamýrarskóla, íþróttahúsinu Nes- kaupstað, íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sundlauginni Ólafsvík o. fl. stöðum. Verið hagsýn. Leitið tiboða. Þjónustan hvergi betri. v.. j lögðu öll mikla rækt við æfing- ar og stóðu sig afburðavel eins og útkoman í Islandsmótinu sýn- ir. Og ef við lítum niður í 2. og 3. deild, kemur í ljós, að þau fé- lög, sem mikla rækt lögðu við vetraræfingar, stóðu sig langbezt. Víkingur hefur barizt í mörg ár fyrir því að öðlast sæti í 1. deild. Þetta er lið Islandsmeistara Kefiavíkur ásamt þjálfaran- um Hólmberti Friðjónssyni, og forráðamönnum fþróttabandalags Keflávíkur. — Keflvíkingar þakka m. a. vetr- aræfingunum, að þeir urðu fslands- meistarar í ár. vvaj&ájajifei 42 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.