Íþróttablaðið - 01.11.1969, Side 19

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Side 19
Eftir margra ára baráttu tókst Víkingum loksins í ár að vinna sig upp í 1. deild. Hér sjást sigur- vegarar Víkings í 2. deiid ásamt for- manni Víkings, Gunnari M. Péturs- syni og þjálfara sínum, Eggert Jó- hannessyni. — Víkingar lögðu mikla áherzlu á vetraræfingarnar. Nú rættist sá draumur. Á sama tíma berst annað Reykjavíkur- félag fyrir tilverurétti sínunr í 2. deild, Þróttur, en ekkert fé- lag hóf æfingar eins seint. Get- unr við fengið betri sönnun fyr- ir gildi æfinganna? Ekki má gleynra yngsta barninu í fjöl- skyldu Reykjavíkurfélaganna, Ár- manni, senr stofnaði knattspyrnu- deild fyrir rúmu ári, en hóf vetraræfingar strax í október- nóvember. Liðið hafði stutta við- dvöl í 3. deild, fór beinustu leið upp í 2. deild. Allt ber að sama brunni, og máltækið, „Æfingin skapar meistarann“, er í fullu gildi. Af þessu nrá vera ljóst, að vetraræfingar landsliðsins komu ekki landsliðinu einu til góða heldur og félögununr, senr fylgdu í kjölfarið, og nrá sá þáttur máls- ins ekki gleymast. Þegar knattspyrnusaga íslands verður einhvern tíma síðar skoð- uð niður í kjölinn, mun ársins 1969 sennilega minnzt senr endur- reisnarárs. Fyrir utan það, sem á undan er talið, ber að nefna það, að á þessu ári fór fram fyrsta íþróttablaðið kemur út 10 sinnum á ári. Askriftargjald er kr. 275, en í lausasölu kostar blaðið 35 krónur. —■ Áskriftarsíminn er 30955. FORSÍÐUMYNDIN er af Geir Hallsteinssyni, og sést hann skora í landsleiknum gegn Norðmönnum. — Ljósmynd: Róbert Ágústsson. Fyrir einu ári var stofnuð knatt- spyrnudeild innan Ármanns. Ármenningar höfðu stutta við- dvöl í 3. deild og unnu keppnina með miklum yfirburðum. Hér sjáum við sigurvegara Ármanns í 3. deild ásamt formanni Ármanns, Gunnari Eggertssyni og þjálfaranum, Steini Guðmunds- syni. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 43

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.