Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 20
Vetrarleikur í Keflavík. Eyleifur, KR, sækir að marki Keflvíkinga. íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu. Stofnað var til skóla- keppni og fyrirtækjakeppni með mikilli þátttöku. Knattspyrnu- getraunir urðu að veruleika á þessu ári, eftir langt hlé og ýmis- legt fleira mætti telja. Allt mið- ar þetta í rétta átt og árangurinn á eftir að koma enn betur í ljós, ef rétt verður haldið á spilun- um. —• alf. DREKKIB ISKALT SANITAS HF. Sími 35350 44 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.