Íþróttablaðið - 01.11.1969, Page 27

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Page 27
Á þessari mynd sést Besson koma í mark sem Olympiumeitari á undan Lillian Board frá Englandi. hennar hafa miðað takmark árs- ins í ár við 51,3 sek. í 400 metr- unum (Nýja heimsmetið er 51,7 sek.) og undir tveim mínútum í 800 metrum (þar á Vera Nikolic heimsmet,2:oo,5). En jafnvel þessi takmörk eru bara áfangar. Durand Saint-Omer hugsar al- varlega um enn lægri tölur. Colette sjálf hugsar einnig hærra. Hana langar til að verða seinna meir þjálfari meistara og keppa þá að enn nreiru, en henn- ar eiginn þjálfari nú. „Einhvern- tíma“ segir hún brosandi „ætla ég að slá met þjálfara míns, sem er 50,3.“ Og hún segir það áreið- anlega í alvöru. Iðnaðarbankinn greiðir hæstu vexti. Iðnaðarbanki íslands hf. Lækjargötu 12, Reykjavík. Sími 20580 Grensássútibú, Háaleitisbraut 60, Sími 38755 Útibú Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50980 Útibú Geislagötu 14, Akureyri. Sími 21200 IÞROTTABLAÐIÐ 51

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.