Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 30
KvennaknaUspyrna hefur nú fengið góðan byr í seglin, en hún er þegar vinsæl meðal margra þjóða. Fyrir skömmu fór fram landsleikur í „kvenna-knatt- spyrnu“ nrilli Ítalíu og Danmerk- ur. Leikurinn var fjörlega leik- inn, og skemmtu hinir 15 þús- imd áhortendur sér konunglega á þessum leik, sem fram fór á Ítalíu, og lauk með jafntefli 2:2. Hvnær fáum við að sjá íslenzkt kvenfólk leika hér á Laugardals- vellinum? Háborg knattspyrnunnar hef- ur Wembley leikvangurinn í Lundúnum oftast verið nefndur. Sá fiægi völlur er þó með þeim ósköpum gerður, að hann geutr eyðilagZL, rétt eins og Laugard.ús völlurinn okkar gerði í sumar. Ekki er það þó veðri eða knatt- spyrnu að kenna að nú í fyrsta sinn, síðan 1924 hefur orðið að skipta um gras á honum öllum. Hestar hafa skemmt hann í sum- ar, en þar hafa farið fram hesta- sýningar — og þeir hafa sparkað upp allan þennan fræga völl. ★ Fyrsta umsóknin um að fá að leika knattspyrnu á tunglinu er komin. Það er tyrkneska knatt- spyrnuliðið Gunes-Sport, sem hef- ur pantað fyrsta leikinn, en eng- inn nrótherji hefur enn gefið sig fram í þennan fyrsta mánaleik. Umsóknin var lögð inn til bandaríska sendiráðsins í Ank- ara. Sömu vandræðin alls staðar. — Hvað meinarðu með því, að þú fáir ALLTAF kaffibolla í hálf- leik? Kvenna- knattspyrna — Þú veizt sjálfur hvað þú get- getur verið ur orðið æstur. Við höfum ekki efni hin fjörugasta! á öðru sjónvarpi. 54 ÍÞRÓTTABLAÐtÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.