Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 7
Einar Björnsson Guðjón Oddsson Anton Kærnested það, að mótin eru einnig æi'- ingar. Sé það hins vegar vilji félag- anna, t. d. í Reykjavík, og liðs- manna þeirra, að hleypa slíku vetrarmóti af stokkunum og gera með því enn eina tilraun til að lengja keppnistímabilið. er ástæða til að reyna það.“ Gtiðjón Oddsson: „Allir vilja betri knattspyrnu og með því að taka upp vetrar- mót í utanhússknattspyrnu álít ég að gerð sé tilraun sem miðar að því. En hitt er svo annað mál hvort tilhögun á því á að vera eins og á öðrum knatt- spymumótum. Mín skoðun ei", að þetta mót ætti að fara fram á völlum félaganna sjálfra, og að þeim verði leyfilegt að selja „styrktaraðgöngumiða“, enn- fremur væri vel athugandi að taka upp aðra stigagjöf en hing- að til hefur tíðkazt, og jafnvel fleiri nýmæli, til að gera þetta BIFREIÐA TRYGGINGAR SLYSA TRYGGINGAR BRUNA TRYGGINGAR * TRYGGINGAMIDSTODIN HF. AÐALSTRÆTI 6 SIMI: 19460 63: ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.