Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 8
frábrugðið sumarmótunum. Ég vil taka það fram, að ég álít að þetta mót ætti aðeins að vera fyrir elzta aldursflokk hvers fé- lags, svo að æfingar o. fl. tefðu ekki börn og unglinga frá námi meira en gert er.“ Anlon Kæmested: „Það hefur nú þegar sýnt sig, að vetrarmót í knattspyrnu eru framkvæmanleg, og jafnframt nauðsynleg til aukins þroska og framfara í knattspyrnumáílum okkar. Þó er það staðreynd, sem ekki verður framhjá gengið, að með upptöku vetrarmóta, munu rísa upp ýmis vandamál, áður ó- þekkt: í knattspyrnumálum okk- ar. Ég tel vetrarmót í líkingu við Islandsmótið með öllu ófram- kvæmanlegt sökum kostnaðar, lítillar aðsóknar, og ferðalaga, t-------------> Spurning íþrótta- blaðsins ______________ sem leikmenn eru sennilega ekki reiðubúnir til að axla í mest skammdeginu. Vetrarmót í líkingu við Reykjavíkurmótið, er aftur á móti fremur auðvelt í fram- kvæmd, en væri þá að mínu viti heppilegra að leika tvöfalda umferð, og nota félagssvæðin, sem hvert af öðru eru nú að koma sér upp flóðlýsingu, svo í framtíðinni þurfa leikdagar ekki að vera bundnir við helg- ar, svo sem verið hefur. An efa yrði slíkt fyrirkomulag hvatning til félaganna um að koma sér upp sem beztri að- stöðu á félagssvæðum sínum, svo sem með skipulögum svæð- um, þar sem menn gætu setið í bifreiðum sínum meðan á Ieik stendur. Það er áynnist við upptöku vetrarleikja, að mínum dómi, er betri og litríkari knattspyma, við mjög mismunandi aðstæður. Aukin verkefni fyrir knatt- spyrnumenn, a. m. k. hér á t---------------------------------------\ LÁGT SKAL LÆKKA! ERTU AÐ BYGGJA? VJLTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? Lítið við í LITAVE RI ______________________________________J f----------------------------- Skíða- og skautafólk! HLÝJUSTU OG STERKUSTU HOSURNAR FÁST í ÁLAFOSS, Þingholtsstr. 2 Sími: 22090 L-----------------------------J LYKILL LÍFSINS GÆ«A ER SPARNAÐUR Verzlunarbanki Islands Bankastræti 5, Reykjavík, sími 22190. Útibú, Laugavegi 172, Reykjavík, sími 20120. Útibú, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 1788. 64 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.