Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 17
 Árni Guðmundsson, skólastjóri. í baksýn sést nýja heimavistarhúsið. kennslu, þar kenna þeir undir eftirliti kennara, nemendum hinna skólanna á staðnum. Tals- verður hluti námsins er bókleg- ur og fer sú kennsla ftam í skólastofu. Verklega námið aft- ur á móti fer fram í íþróttahús- inu, sundlauginni eða undir ber- um himni. Nemendur hafa með sér skóla- félag, en stjórn þess skipuleggur kvöldvökur og málfundi sem haldnir eru reglulega. Hvernig er kennaraliðið skip- að? Auk mín eru þau Mínerva Jónsdóttir og Anton Bjarnason fastráðnir kennarar, Anton að hálfu leyti á móti Menntaskól- anum. Stundakennarar eru, Al- freð Árnason, líffræðingur, sem kennir lífeðlisfræði og Þórir Þor- geirsson, er kennir piltum leik- fimi, hjálp í viðlögum og æf- ingakennslu í sundi. Auk þeirra kenna á námskeiðum við skól- ann, Guðmundur Þ. Harðarson, Guðmundur Þórarinsson og Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi. Anton Bjarnason er nýráðinn við skólann, er ekki svo? Laugarvatni sóttur heim ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 73

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.