Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 19
Nemendur íþróttakennaraskólans ásamt kennurum og skólastjóra. Nemendur, talið frá vinstri: Jóhannes Eðvalds- son, Gísli Jónsson, Dóra Jóelsdóttir, Jónas Traustason, Margrét Jónsdóttir, Gunnar Halldórsson, Ragnheiður Brynj- ólfsdóttir, Gylfi Gíslason, Sigríður Níelsdóttir, Þröstur Guðjónsson, Ásdís Ólafsdóttir, Halldór Matthíasson, Krist- hjörg Eðvaldsdóttir, Þór Gunnarsson, Guðbjörg Jónsdóttir, Jakob Gunnarsson, Guðrún Þórarinsdóttir, Þorsteinn Ingólfsson, Emilía Baldursdóttir, Guðni Sigfússon og Guðmundur Jörundsson. Kennaralið: Anton Bjarnason, Árni Guðmundsson, skólastj., Mínerva Jónsdóttir og Þórir Þorgeirsson. (Ljósm. Gunnar V. Andrésson). ina. Hún tók þegar til starfa og viðaði að sér miklu um hliðstæða skóla í nágrannalöndunum. Síð- an varð nokkurt hlc á störfum nefndarinnar vegna endurskoð- unar á lögunum um Kennara- skóla íslands. En í nóvember- mánuði 1964 skilaði nefndin áliti til Menntamálaráðuneytis- ins. 1932 stofnaði Björn Jakobsson íþróttakennaraskóla sinn að Laugarvatni. 1942 voru sam- þykkt lög á Alþingi um íþrótta- kennaraskóla íslands. Lögin, sem skólinn starfar nu eftir eru frá 12. marz 1947. Það mun hafa verið haustið 1957, að íþróttakennarar héldu þing sitt í Reykjavík. Þar ræddi ég um íþróttakennaraskóla ís- lands og menntun íþróttakenn- ara og bar frarn tillögu um að skorað yrði á menntamálaráð- herra að skipa nefnd til að end- urskoða gildandi lagafyrirmæli um íþróttakennaraskóla íslands og semja drög að nýjum lögum. 9. janúar 1958 skipaði svo Menntamálaráðuneytið nefnd- ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 75

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.